Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1958, Side 40

Náttúrufræðingurinn - 1958, Side 40
182 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 4. mynd. Átumagn í yfirborðslögum sjávar við ísland 19. maí — 9. júní 1956. Átumagnið er mest á landgrunnshallanum og utan hans. Hin mikla átutunga, sem gengur suðvestur úr hafi og upp að Snæfellsnesi, kemur skýrt fram. The density of zooplankton in Icelandic waters (Hensen net 0—50 m) from May 19 to Jnne 9 1956. hverju vissu dýpi yíir daginn og lyftir sér svo, er rökkvar á ný. Þessar lóðréttu hreyfingar standa í sambandi við birtu, og eru dýrin með þessum hreylingum upp og niður að leita þess dýpis, þar sem ljósmagnið er þeim ákjósanfegast. Þessar lóðréttu göngur átunnar verða meira og minna óreglulegar yfir hásumarið á norðlægum hafsvæðum, þegar lítill munur er á birtu dags og nætur. Þess var getið í upphafi, að plöntugróður sjávarins væri undir- staða alls lífs í sjónum, og þá fyrst og fremst dýrasvifsins, þar sem plönturnar eru fæða þess. Af þeinr sökum liggur nærri að álykta, að þegar plöntusvifið nær hámarki sé mikið unr dýrasvif. Þessu

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.