Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 7

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 7
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 117 þessa dags var farið í fyrsta sinn í land á þessari eyju, sem um þetta leyti hlaut nafnið Jófnir. Þeir, sem í land fóru, voru Vestmanna- eyingarnir Páll Helgason (sá er fyrstur fór í land á Syrtlingi), Hjálmar Guðnason, Hlöðver Pálsson og Ólafur Gránz. Þeir félagar komust suður að gígkeilunni, en voru þar ausnir gjósku*), svo að þeim þótti nóg um, en færðin þung á eynni, er hörfa þurfti undan bomburegni. 23. maí. Meira öskugos í eynni en áður hafði sézt úr Flug- turninum. 24. mai. Landganga á Jólni. Með í för Ósvaldur ICnudsen, Hjálmar Bárðarson, Sigurður Þórarinsson, Jónas Arnason, Maj Zetterling o. fl. Gengið að rótum gígkeilunnar syðst á eynni. Suður- veggur, sem lokaði gígnum, var um 20 m hár (mynd 2 a), en norð- urbarmur a. m. k. 50 m hár. Við rætur gígsins að austan og norð- austan höfðu myndazt grunnir bjúgmyndaðir sigkatlar, svipað- ir þeim, er mynduðust í Surtsey sem undanfari lónsins þar í febrúar 1964. Bombur höfðu fallið víða á eynni, og voru þær stærstu á sléttunni skammt NA af gígkeilunni um 80 sm í þvermál. Gosið var að mestu sígos, ekki mjög kröftugt. Einstöku sinnum sáust eldingar í gosmekkinum. 7. júní. Eyjan talin a. m. k. 50 m há. Allmikið gos. 2. júni. Mikið gos. Lón var að byrja að myndast í sigdældinni við rætur gígkeilunnar að norðan. 6. juni. Eyjan talin um 60 m há. 14. júní. Eyjan mældist 28 ha að flatarmáli. 20. júni. Skarð inn í útvegg gígsins að vestan og smáspreng- ingar þar, þegar hlé var á gosi inni í gígnum. Lón norðan undan gígkeilunni, sem var að byrja að myndast 2. júní, orðið allstórt (mynd 2 b). 22. júni. Gígurinn lokaður að sunnan af um 15 m háum vegg, mesta hæð norðurbarmsins um 50 m. Gosið aðallega sígos, í 1—10 mín. löngum hryðjum (myndirnar I a, I b, II a), og stutt hlé á milli. Mesta hæð á dökkum mökkum um 600 m. *) Gjóska er nýyrði, srníðað af Vilmundi Jónssyni, fyrrv. landlækni. og er samheiti á jreim föstu efnum, sem berast loftleiðina frá eldstöð í eklgosi, og samsvarar |)ví erlenda samheitinu tefra. Eg hefi áður notað nýyrði Guðm. Kjartanssonar, gosmöl, en gjóska er þjálla orð og fer betur í samsetningum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.