Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 84

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 84
188 N ÁT T Ú R U FRÆÐINGURINN ára. Er því augljóst, að aldursákvarðanir, sem styðjast við plöntu- leifar, geta enn sem komið er, ekki greint milli fyrri og síðari hluta tertíers hér á landi. Slíkt ástand er mjög óviðunandi, og var því horfið að ísótópa- eða samsætugreiningu til nákvæmari aldurs- ákvarðana. Hér eru birtar niðurstöður kalíum-argon-aldursákvarðana á nokkrum elztu hraunlögum tertíeru blágrýtismyndunarinnar á ís- landi. Sýnishornin, sem aklursákvörðuð voru, eru frá Austfjörðum, Vesturlandi og Vestfjörðum. Jarðfræði Austurlands er allvel þekkt, og er ]rað einkum að þakka rannsóknum brezka jarðfræðingsins G. P. L. Walker, sem hefur sýnt fram á, að neðstu og elztu hraunlögin í blágrýtismynduninni þar eystra eru í Gerpi, í svonefndri Gerpis- Barðsnes-jarðlagasyrpu, á austasta odda Islands. Alls mun basalthlað- inn austanlands vera um 10.000 m þykkur, mælt frá Gerpi og inn á Jökuldal, en jarðlagahallinn er þar 5—10° til vesturs. Enn er jarðfræði Vesturlands, og þá einkum Vestfjarða, lítt kunn og mun vera allmiklu flóknari en hin tiltölulega reglulega og einfalda jarðlagaskipan blágrýtismyndunarinnar á Austfjörðum. Halli er breytilegur vestan lands, en allt bendir til þess, að elzta bergið sé að finna á norðvesturjaðri basalthlaðans, þ. e. við utan- vert Isafjarðardjúp. Fornt berg er og í grennd við Borgarnes. Kalíum-argon-aldursgreiningar byggjast á ummyndun samsæt- unnar (ísótópsins) kalíum-40 í lofttegundina argon-40. Talað er um mismunandi samsætur eða ísótópa af frumefni, þegar fjöldi neutrónanna innan atóma sama frumefnis er breytilegur, og telst þá hvert atómafbrigði frumefnisins til einnar samsætutegundar. Kalíum-40 er geislavirk samsæta og finnst í öllu storkubergi í litlu magni. f íslenzkum hraunum eru frá 0,1 til 4% af kalíum. Með tilraunum hefur myndunarhraði argons-40 úr geislavirku kalíum verið fundinn með mikilli nákvæmni, og getum við því ein- faldlega með mælingu magns þessara tveggja sanrsæta, ákvarðað fyrir hve löngum tíma hraunið breyttist úr fljótandi kviku í storkið berg. Ýmsir þættir ráða vali heppilegra sýnishorna til K-Ar-aldurs- greiningar. Mikilvægast af öllu er þó, að Irergið sé ferskt, þ. e. jarð- hiti hafi ekki ummyndað það og valdið efnaskiptum milli heits jarðvatns og bergs. Oft brjótast og gangar og minniháttar innskots- lög af bráðinni kviku inn í basalthlaðann og hita upp eða baka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.