Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 16

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 16
118 N ÁTT Ú RU F RÆÐINGURINN Landskjálflar árið 1784 Skjálftarnir árið 1784 eru líklega almestu skjálftar, sem komið hafa síðan land byggðist. Fyrsti skjálftinn kom 14. ágúst, síðari hluta dags og er stærðin áætluð 7,5—8 stig á Richterskvarða (Tryggvason 1973). Upptök hans voru nálægt Vörðufelli á Skeiðum. Þessi skjálfti gerði mestan skaða í Biskupstungum, á Landi, í Efri-Holtum, á Skeiðum og ofarlega í Grímsnesi. Hinn 16. ágúst kom annar mjiig harður skjálfti. Var hann verstur í Flóa, Ölfusi og neðarlega í Gríms- nesi. í Rangárvallasýslu gjörféllu í þessum skjálftum öll hús á 29 bæj- um en í Árnessýslu öll hús á 69 bæjum. Margir urðu undir húsum og varð að grafa þá upp úr rústum en aðeins 3 týndu lífi. í Skál- holti sakaði kirkjuna lítið, en hún var úr timbri. Flest önnur hús á biskupsstólnum féllu eða skemmdust, nokkrir menn urðu þar undir húsum en náðust þó lilandi. Hannes biskup varð ásamt heim- ilisfólki að liggja í tjöldum en þá gerði rigningar miklar og illviðri, svo menn urðu undir veturinn að flytja sig af heimilinu. Fluttist biskup að Innra-Hólmi á Akranesi og síðar fluttist biskupsstóllinn til Reykjavíkur, þar sem hann hefur verið síðan. Enginn skóli var í Skálholti næsta vetur, og fluttist liann einnig til Reykjavíkur. Árið 1789 hófust enn skjálftar vestast í Ölfusi og í gosbeltinu j:>ar vestur af frá Selvogi norður á Þingvelli. í viku var varla nokk- urn tíma kyrrt nótt og dag og tæplega 10 mínútur milli hræring- anna. Lancl seig norðan Þingvallavatns milli Almannagjár og Hrafnagjár um rúma 60 cm, vellirnir urðu að mýrlendi og mun það meðal annars hafa orðið átylla til að leggja þinghald þar niður árið 1800. Má segja, að þessir skjálftar hafi orðið afdrifaríkir í sögu landsins, svipt Skálholt biskupi sínum og skóla og Þingvelli þing- inu. Landskjálftar árið 1896 Jarðskjálftum 1896 er ítarlega lýst af Þorvaldi Thoroddsen 1899. Fyrsti skjálftinn kom 26. ágúst rétt fyrir kl. 10 um kvöld. Suður- land hristist allt en þó langmest Rangárvellir, Land, Upp-LIolt og Gnúpverjahreppur. Stærð skjálftans hefur verið áætluð 7—7,5 stig á Richterskvarða (Tryggvason 1973) og áhrifin minnst IX—XI stig, þar sem mest gekk á. í Landsveit gjörféllu öll hús á 28 bæjum af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.