Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1976, Side 23

Náttúrufræðingurinn - 1976, Side 23
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 125 svæði, úr Eldgjá og síðast Lakagígum. Ekki hefur þó alltaf verið svo kyrrt þarna. í einfaldri og sannri frásögn um jarðeldshlaupið í Skaftafellssýslu 1783 eftir Jón prófast Steingrímsson og Sigurð Olafsson klausturhaldara segir svo: „Þann 1. Junii kom fyrst. npphaf vorra hörmunga, að þd fundust sterkir jarðskjálftar, eklú einasta hér d Síðu, Landbroti, Meðallandi og Alptaveri heldur og vestur í Mýrdal og austur í Örœfum, sem ætið jukust, þó mest gengi d kvöld og morgna alla þd viku. S. Júní var heiðrikt veður um morguninn, en um dagmdlabil dró upp svartan mökk af norðri sem fœrði.st yfir Síðuna, svo þykkvan að dymmt. varð í húsum.“ Letta var upphaf Skaftárelda í Lakagígum. Mörg önnur dæmi mætti rekja um skjálfta og eldgos í þessu gos- belti. Allsnarpir skjálftar fylgja oft gosum í Heklu. Ekki er ljóst af heimildum, hvort skjálftar fylgdu gosinu í Öræfajökli 1362, þótt telja verði afar líklegt að svo hafi verið. Gosið í Öræfajökli 1727 hófst með snörpum kippum, svo hörðum, að hús hristust og allt féll niður er lauslegt var. Skjálftar í nyrðra gosbelti1) Norðan Vatnajökuls fylgja skjálftar gosbeltinu norður á Mel- rakkasléttu. í norðanverðum Vatnajiikli hafa á síðustu árum orðið nokkrir skjálftar, um 5 að stærð en þeir hafa hvergi fundist í byggð. Nokkuð er um skjálfta í Dyngjufjöllum og hrinur verða öðru hverju á Kröflusvæði, Þeistareykjum og Reykjaheiði en skjálft- ar þar eru yfirleitt smáir, undir 4 að stærð. Verulegir skjálftar liafa fylgt eldgosum í þessu belti. „Ár 1724 aðfaranóttina hins 17. maí mdnaðar fóru menn (í Mý- vatnssveit) að finna sterkar jarðskjdlftahræringar, héldust þœr allt til dagmála daginn ept.ir; gaus þd fyrst upp sand og öskumokki harla miklum úr Kröfufelli, er í logni féll niður allt. um kring hana dsamt glóandi steinhrið. Jukust þd hrœringarnar með ósliapa reiðar- slögum, svo engu var likara, en forganga mundu himin og jörð. Féllu þar þá viða niður liús i grunn, stukku i sundur i þeim bitar !) Greinin er skrifuð áður en skjálftar byrjuðu á þessu svæði 20. des. 1975 og fjallar því ekki um þá atburði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.