Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 43

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 43
NÁTTÚRUFRÆÐI NGURINN 145 ingarsnauð vötn, með fremur háu sýrustigi og fremur kalkrík. Fá- einar tegundir geta þó þrifist í hálfsöltu vatni. I mjög næringar- ríkum vötnum eða vötnum, sem mengast hafa af úrgangi eða öðrum aðkomuefnum, geta kransþörungar ekki þrifist. Kransþörungar á íslandi Kransþörunga er snemma getið í náttúrufræðiritum um Island. í jurtalistum þeirra E. Múllers og J. Zoega (1770, 1772) eru til- færðar tegundirnar Chara hispida og Chara vulgaris, sem eru endur- teknar í ýmsum yngri listum allt til flórulista Lindseys 1861. Þótt hvort tveggja séu alkunnar og algengar tegundir í Evrópu, og enn nefndar sömu nöfnum, ])á er lítið að byggja á þessum upplýsing- um, annað en að hér hafi fundist einhverjir kransþörungar á 18. öldinni, líklega Chara. í ritgerð C. H. Ostenfelds og C. Wesenberg-Lund (1905) er getið um mikinn kransþörungagróður (Nilella) á 13—30 m dýpi í Þing- vallavatni, og munu þær upplýsingar vera komnar frá Bjarna Sæ- mundssyni, en samkvæmt A. Langangen (1972) hefur Bjarni safnað Nitella opaca í Þingvallavatni árið 1903. Þá hefur A. Feddersen safnað þessari tegund þegar árið 1886 í Þingvallavatni og Nitella flexilis í Apavatni. Samkvæmt sömu heimild er til mjög gamalt ein- tak af Chara fragilis í grasasafninu í Kaupmannahöfn, merkt „Is- landiae thermis. Leg. Mörch“, án dagsetningar, en Mörch þessi safnaði hér árið 1820. Hafa því allar íslensku kransþörungategund- irnar verið komnar í söfn fyrir síðustu aldamót, enda þótt þær væru ekki réttilega greindar fyrr en síðar. G. Schwabe (1936) getur um Chara fragilis, safnað í Gömlu-Sund- laug á Reykjanesi við Djúp árið 1932. Árið 1972 kemur svo stutt ritgerð, The Charophytes of Iceland (þ. e. íslenskir kransþörungar), eftir norðmanninn Anders Lang- angen, í tímaritinu Astarte, sem gefið er út á vegum náttúrugripa- safnsins í Tromsö. Ekki hefur Langangen safnað sjálfur hér á landi, heldur byggir hann ritgerð sína eingöngu á safneintökum úr ýms- um grasasöfnum á Norðurlöndum, m. a. frá Náttúrufræðistofnun íslands. í þessum gögnum hefur hann fundið þær þrjár kransþör- ungategundir, sem að ofan var getið og nánar er sagt frá hér á eftir. 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.