Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 67

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 67
N ÁTT Ú RU F RÆÐINGURINN 169 Kenningar um stœrð árganga með hliðsjón af Mývatni Eins og frá er sagt hér að ofan og skýrt kemur fram á 2. mynd eru miklar sveiflur í veiði Mývatns. Þetta fyrirbrigði er alþekkt úr fiskivötnum erlendis. Norðmaðurinn Johan Hjort mun vera fyrsti fiskifræðingurinn, sem setti þetta í samband við mismunandi sterka árganga. Gerði hann þessa uppgötvun í sambandi við rannsóknir á síldarstofnum skömmu eftir síðustu aldamót, og hafa fiskifræðingar síðan velt þessu vandamáli fyrir sér og reynt að brjóta til mergjar þær for- sendur, sem liggja að baki hinum misstóru árgöngum. Smám sam- an hefur myndin skýrzt, þó að engin einhlít skýring hafi fundizt enda sennilegra, að fleiri orsakir hver um sig eða í sameiningu kunni að liggja að baki. Meginaðferðin er að fylgja stolninum um lengri tíma, mæla stærð og vaxtarhraða. Þau ár, sem breytinga verður vart, eru hugsanlegar orsakir kannaðar nánar. Verður þá að hafa í huga, að breytingarnar hafa átt sér stað nokkrum árum áður en breytinganna verður vart í veiðinni. Til þess að gera sér grein fyrir orsökum sveiflanna, verður fyrst vikið að því hvenær á æviskeiði stofnsins (frá hrygningu til kyn- þroska) honum er mesta hætta búin og á hvern hátt. Það er alkunna úr ríki náttúrunnar, að fyrstu vikur í lífi einstaklinga hverrar teg- undar sem er, eru erfiðastar. Hættan er meiri fyrir lítinn fisk en stóran að lenda í maganum á öðrum stærri. Allir fiskar geta nefni- lega verið ránfiskar og nýklakin seiði eru étin af svo til öllum öðrum fiskum, einnig sömu tegundar. Meginreglan er, að hættan við að farast minnkar í réttu hlutfalli við stærðina. Þetta gildir jafnt, hvort sent um er að ræða að vera étinn eða deyja af völdum næringarskorts eða sjúkdóma. Stærri fiskur hefur nefnilega mögu- leika á að notfæra sér fleiri fæðutegundir en minni fiskur. Fiskum, sent vegna næringarskorts eru veikburða, er einnig hættara við sjúkdómum, og fiskur, sem vegna næringarskorts og/eða sjúkdóms er veikburða, hefur minni möguleika á að forðast að vera étinn af öðrum stærri. Af þessu dæmi er augljóst, að margir samverkandi þættir geta stuðlað að minnkandi stolnstærð. Svárdson og Nilsson (1964), sent þessi samantekt byggir á, skipta forsendum, sent geta stuðlað að góðum árgöngum í tvo meginþætti,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.