Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 72

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 72
174 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 39 veiddust aftur (þar af nokkrar oftar en einu sinni). Framan af voru endurveiðarnar langmest á Álum eða á leiðinni þangað, en um sumarið voru endurveiðarnar dreifðar um allan flóann. Það er áður þekkt, að riðasilungurinn leitar gjarna að ósasvæðum eftir hrygningu (Per Aas, 1970). En athyglisvert er, að þessar merkingar gefa til kynna, að um 40% af veiðanlega hluta stofnsins veiðist ár- lega, a. m. k. við núverandi sókn og stofnstærð, og er það mjög mikið. Árið 1933 gaf veiði á riðastöðvunum mest 6 ára fisk, um 50 cm langan (Lamby, 1941). Sá fiskur er nálægt því að vera 2 pund og samkvæmt Muus & Dahlsström (1967) eru hrogn 2 punda gálu 4000—5000. Nú er hrygningarfiskurinn aftur á móti mest 4 ára og gálurnar nærri {rví að vera 1 pund. Slíkar gálur hafa aftur á móti aðeins 1000—1500 hrogn. Jafnvel þótt hrygningarstofninn nú væri jafnstór og 1933, sem reyndar er ósennilegt, ef hinar gífurlegu framfarir í veiðitækni eru hafðar í huga, yrði klakið 2—3 sinnum minna nú. En mér þykir sennilegt að klakið sé nú jafnvel enn minna en það. Að vísu er stærð klaksins langt frá því að vera ein- hlítur mælikvarði á stærð þar af leiðandi árganga, þar eiga skilyrð- in í vatninu síðasta orðið. Undanfarin ár hefur veiðin verið mjög lítil í Mývatni vegna lé- legra árganga, og varla verður árferðinu kennt um í öllum tilfell- um, miklu sennilegra tel ég, að nýliðun sé allt of lítil. Árið 1973 var 2 ára árgangurinn hlutfallslega stór og var búist við honum í veiðina a. m. k. síðari liluta sumars 1975, en það brást. í samtöl- um við Dagbjart Sigurðsson, Álftagerði, hefur komið fram að í sumar var óvenju lítið af mikilvægustu fæðutegundum bleikjunn- ar í fæðu hennar, bæði mý og krabba, en aftur á móti mest horn- síli, sem venjulega er lítið étið. Gæti því hugsast, að nokkuð hafi hægt á vextinum miðað við það, sem venja er (sbr. lengdardreif- ingu árganganna 1933 og 1973). Þess ber að gæta, að umræddur árgangur var stór í samanburði við aðra árganga, sem veiddust samtímis, en það segir lítið um raunverulega stærð hans. Hvernig er hægt að auka nýliðun í Mývatni? Nú um nokkurra ára skeið hefur veiðifélagið sleppt nokkru magni af sumaröldum seiðum (1975 var 70 þúsund sleppt), en ár- angur af því er enn óljós. Ekkert er vitað um náttúrlega dánartölu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.