Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 86

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 86
188 NÁT T ÚRUF RÆÐINGURINN Þær finnast ekki fyrr en 1926 en þar sem þær eru var áður gróin vin suðvestur í hraunið og nefndist Laufrönd. Tjarnirnar hurfu um og eftir 1940 að mestu eða öllu leyti en höfðu myndast aftur 1944 og hef ég hvergi séð annars getið en þær hafi verið þarna síðan, en vatns- borð þeirra er nokkuð breytilegt. Áður rann stundum kvísl úr Jökulsá í Lindaá þannig að hún varð bæði jökullituð og mikil og spillti gróðrinum með ánni, en það hef- ur þó sjaldan gerst hin síðari ár, enda hefur nú verið hlaðið fyrir þennan anga Jökulsár. Þó tókst Jökulsá að rjúfa skarð í fyrirhleðsl- una síðastliðið sumar og rann nokkurt jökulvatn í Lindaá um tíma, en ég hef aldrei séð Lindaána í þeim ham. Herðubreið er 1682 m hár móbergsstapi á Mývatnsöræfum með snarbröttum hlíðum frá fjallsrótum, sem eru í 520—680 m hæð, upp í 11—1200 m hæð; þá tekur við 2—300 m hátt hamrabelti nærri óslitið hringinn í kringum fjallið, hæst að sunnanverðu en lægst að norðvestan; uppi á fjallinu er svo hraunbreiða, sem sorfin er og veðruð í stórgrýtisurð og hallar þar jafnt í fyrstu en vaxandi og síð- asta brekkan er snarbrött norðurhlíð myndarlegs gígs sem er j^arna efst og syðst á fjallinu og myndar norðurveggur gígsins hátind fjalls- ins. Talið er að Herðubreið sé mynduð í gosi sem byrjað hefur undir jökli og brætt geil upp í gegnum jökulinn (Guðmundur Kjartansson, 1956). Smám saman liafa laus gosefni hlaðist upp í geilinni og ís- veggir hennar haldið að meðan á upphleðslunni stóð. Loks hefur gígurinn náð upp úr leysingarvatninu í geilinni og jafnframt tekið fyrir myndun lausra gosefna en hraun farið að renna og orðið til hraunhella efst á stapanum. Lausu gosefnin í neðri hluta stapans liafa með tímanum límst saman og orðið að móbergi og þegar jök- ullinn bráðnaði stóð stapinn eftir með sínum snarbröttu skriðu- runnu hlíðum og þverhníptu móbergshömrum jafnlangt upp og jökullinn náði, en þar fyrir ofan með hraunbungu og gíg á hvirfl- inum. Grafarlönd eystri eru nokkrum kílómetrum norðar en Herðu- breiðarlindir og liggja 10—20 m lægra. Þau eru umhverfis upptök Grafarlandaár, sem kemur þar upp undan hrauni í mörgum smá- lindum eins og Lindaá, og meðfram ánni mestallri. Gróðurinn er ekki eins fjölskrúðugur og gróskulegur og í Lindunum, en gulvíði- kjarrið hér gefur þó gulvíðinum þar lítið eftir. Grafarlandaá er vatns-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.