Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 5

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 5
2. mynd. Samhengi milii framleiðslu og hlekkja í fæðukeðju miðað við 15% nýtingu í hverjum lilekk (Ólafur K. P<álsson, 1977). — Tlie productivity in a food chain based on 75% groioth efficiency from one link to another. 4 Hlekkir i fœóukeóju þriðja til fimmta hlekk fæðukeðjunn- ar, er lalið að afrakstursgeta þeirra sé 8—900.000 tonn á ári. l>að er því beitarþol íslenskra hafsvæða, sem sníður fiskstofnunum stakk, þannig að þeir geta að sjálfsögðu ekki vaxið endalaust, jafnvel þótt þeir nytu al- gerrar friðunar af manna hálfu. En miklu skiptir hvar dýrastofnarnir eru í fæðukeðjunni. I>ví aftar sem þeir eru, því minni verður afrakstursget- an, eins og 2. mynd sýnir. Fiskmerkingar koma oft að gagni Þegar kanna skal stærð einstakra fiskstofna, verður þó að sjálfsögðu að leita annarra ráða en rakið hefur ver- ið hér að framan. Unt langt skeið hefur fiskmerkingum verið beitt með góðum árangri við athugun á fiski- göngum. Þetta er öllum kunnugt. Ég er ekki viss um, að mönnum sé jafn- ljóst, að niðurstöður fiskmerkinga geta einnig gefið mjög mikilvæga vitneskju um stærð fiskstofna. Þessi aðferð er þó í aðalatriðum rnjög ein- föld. Ef við merkjum tiltekinn fjölda fiska og þeir dreifast á handahófs- kenndan hátt um allan fiskstofninn, má gera ráð fyrir því, að hlutfall merktra fiska og ómerktra í sjó, sé hið sama og hlutfall merktra fiska og ómerktra í afla. Fjöldi fiska í sjó finnst þannig með venjulegum hlut- fallareikningi. Þessi aðferð hefur ver- ið talsvert notuð og stundum með all- góðum árangri. Sent dæmi má nefna að árin 1952—1966 veiddist t. d. svo mikið af síld við vesturströnd Noregs, sem merkt hafði verið við Norður- og Austurland, að unnt var að nota þess- ar niðurstöður til að reikna stofnstærð norsk-íslensku síldarinnar á þann hátt, sem að framan var greint (3. mynd). Margs varð þó að gæta við þessa útreikninga. Kanna þurfti með tilraunum, hvernig síldinni reiddi af fyrst eftir merkingu, þá þurfti að kanna livort merkta síldin hefði dreifst um allan stofninn. Augljóst er, að mikla aðgæslu þurfti til að finna rétt gildi á fjölda merktra sílda í aflanum. Ef öllum merkjum er ekki skilað, verður sú tala ol lág og stofn- 99
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.