Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 7
4. mynd. Hrun Suður-
landssíldarinnar (ísl. vor-
og sumargotssíld) reiknað
með tveimur ólíkum að-
ferðum. — Comparison be-
Itueeri abundance estimates
of llie Icelandic herring
stocks basecl on lagging re-
sidts ancl V. P. A.
Þús. tonna
tekið ár, en þeir sem lifðu til 3ja
ára aldurs hafi verið N... Fyrir margra
liluta sakir er hentugt að skrifa hlut-
fallið N3/N2=e-Z þar sem e er
grunntala náttúrulegs logaritma, og z
er svokallaður dánarstuðull og gefur
til kynna þá fækkun sem verður frá
einunr tíma til annars. Þá er einnig
hentugt að skipta þessum dánarstuðli
þannig, að F -þ M = Z. F gefur til
kynna þá fækkun, sem verður vegna
fiskveiða, en önnur dauðsföll eru
táknuð með M. Við segjum ag F sé
fiskveiðidánarstuðull en M náttúru-
legur dánarstuðull. Ýmsar aðferðir
eru notaðar til að finna þessa dánar-
stuðia, enda þótt heildarfjöldi lifandi
fiska sé ekki jrekktur. Við sjáum t. d.
að ef við þekkjum gikli hlutfallsins
N3/N2 getum við auðveldlega fundið
heildardánarstuðulinn z, enda þótt
við þekkjum livorki N2 né N;i. Hér
kemur aflinn inn í dæmið þar eð afli
miðað við sókn er visst hlutfall af
stofnstærð. Ef 120 2ja ára fiskar veið-
ast í tiltekinn netafjölda eða á tog-
tíma og ári síðar veiðast svo 60 3ja
ára fiskar miðað við óbreytta sókn,
verður hlutfallið 60/120 — e_z og í
logaritmatölium finnum við að z er
þá 0,7. Með því að athuga hvernig
heildardánarstuðullinn breytist með
breyttri sókn er unnt að greina milli
fiskveiðidánarstuðuls og náttúrlegs
dánarstuðuls (5. rnynd). Þar eð fisk-
veiðidánarstuðullinn er í réttu hlut-
falli við sóknina, ákvarðast M af
skurðpunkti ferilsins við Y ásinn. Sem
dæmi má nefna, að náttúrlegur dán-
arstuðull þorsks er talinn vera 0,2, en
það jafngildir að dauðsföll af öðrum
orsökum en fiskveiðum sé árlega um
18%. Þá er unnt að sýna fram á, þótt
það verði ekki gert hér, að lilutfallið
á ntilli afla einhvers árgangs (A) á til-
teknu ári og fjölda lifandi fiska (N) af
101