Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 7

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 7
4. mynd. Hrun Suður- landssíldarinnar (ísl. vor- og sumargotssíld) reiknað með tveimur ólíkum að- ferðum. — Comparison be- Itueeri abundance estimates of llie Icelandic herring stocks basecl on lagging re- sidts ancl V. P. A. Þús. tonna tekið ár, en þeir sem lifðu til 3ja ára aldurs hafi verið N... Fyrir margra liluta sakir er hentugt að skrifa hlut- fallið N3/N2=e-Z þar sem e er grunntala náttúrulegs logaritma, og z er svokallaður dánarstuðull og gefur til kynna þá fækkun sem verður frá einunr tíma til annars. Þá er einnig hentugt að skipta þessum dánarstuðli þannig, að F -þ M = Z. F gefur til kynna þá fækkun, sem verður vegna fiskveiða, en önnur dauðsföll eru táknuð með M. Við segjum ag F sé fiskveiðidánarstuðull en M náttúru- legur dánarstuðull. Ýmsar aðferðir eru notaðar til að finna þessa dánar- stuðia, enda þótt heildarfjöldi lifandi fiska sé ekki jrekktur. Við sjáum t. d. að ef við þekkjum gikli hlutfallsins N3/N2 getum við auðveldlega fundið heildardánarstuðulinn z, enda þótt við þekkjum livorki N2 né N;i. Hér kemur aflinn inn í dæmið þar eð afli miðað við sókn er visst hlutfall af stofnstærð. Ef 120 2ja ára fiskar veið- ast í tiltekinn netafjölda eða á tog- tíma og ári síðar veiðast svo 60 3ja ára fiskar miðað við óbreytta sókn, verður hlutfallið 60/120 — e_z og í logaritmatölium finnum við að z er þá 0,7. Með því að athuga hvernig heildardánarstuðullinn breytist með breyttri sókn er unnt að greina milli fiskveiðidánarstuðuls og náttúrlegs dánarstuðuls (5. rnynd). Þar eð fisk- veiðidánarstuðullinn er í réttu hlut- falli við sóknina, ákvarðast M af skurðpunkti ferilsins við Y ásinn. Sem dæmi má nefna, að náttúrlegur dán- arstuðull þorsks er talinn vera 0,2, en það jafngildir að dauðsföll af öðrum orsökum en fiskveiðum sé árlega um 18%. Þá er unnt að sýna fram á, þótt það verði ekki gert hér, að lilutfallið á ntilli afla einhvers árgangs (A) á til- teknu ári og fjölda lifandi fiska (N) af 101
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.