Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 8

Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 8
5. mynil. Tengsl dánarstuðuls (z) og sóknar í fiskistoin. M = náttúrlegur dán- arstuðull. — The relation beticeen effort und estimaies of mortality coefficienls. sama árgangi við upphaf |)ess árs er A3/N3 = (1 - e-2) F/Z. Við sjáum því að unnt er að reikna fjölda 3ja ára íiska ef við þekkjum dánarstuðla og afla þessa aldursíiokks. Sé þetta gert fyrir alla aldursflokka fáum við heild- arstofnstærð það árið. Einnig er unnt að sýna fram á, að hlutíallið milli stofnstærðar í byrjun tiltekins árs og afla nœsta árs á undan má iýsa með fallinu N:, e-z2 ~A2~ ~ (1 — ez2) F2/z7 Með því að nota þessar jöfnur til skiptis, er unnt að reikna dánarstuðla og stofnstærð koll af kolli, lrá einu ári til annars, að því tilskildu, að afl- inn í fjölda fiska eftir árgöngum sé þekktur og farið sé nærri um gildi dánarstuðla, þegar útreikningarnir hefjast, en byrjunargildi jteirra er oft- ast fundið með jrví að bera saman breytingar í sókn og afla eftir árgöng- um. Hið endanlega gildi er svo reikn- að með svokallaðri endurtekningar- eða nálgunaraðferð. Sem dæmi skulu hér teknir tveir árgangar sumargots- síldarinnar ísfensku. Við sjáum á 6. mynd, að mjög mikið veiddist af 1966 árganginum, Jtegar hann var þriggja og fjögurra ára, en úr 1953 árgang- inum veiddist lítið fyrr en ltann var orðinn fimrn til tíu ára gamall. Þessar aflatölur eru svo notaðar til jtess að reikna út stærð jtcssara árganga. í Ijós kernur að báðir voru Jjeir um 180 milljónir sílda tveggja ára að aldri, Jjótt örlög jjeirra yrðu að öðru leyti ólík, Jjar sem öðrurn var útrýmt á skömmum tírna sakir ofveiði en hinn lítt nýttur fyrr en á gamals aldri. Ald- urs-afla aðferðin er sú, sem langoftast hefur verið notuð við útreikning stofnstærðar hin síðari ár. Þannig hefur stærð íslenska sumar- gotssíldarstofnsins verið reiknuð fyrir tímabilið 1947—1977, eins og sýnt er á 7. mynd, en áður hafa niðurstöður jjessara útreikninga verið bornar sam- an við niðurstöður síldarmerkinga, eins og 4. mynd sýnir. Þá hefur stærð þorskstofnsins verið reiknuð urn árabil, eins og kunnugt er. Þessi að- ferð við stofnstærðarreikninga hentar einkum Jjegar um tiltölulega langlíf tlýr er að ræða, svo sem Jjorsk, síld og hunrar, svo eitthvað sé nefnt, og verð- ur Jjví nákvæmari, Jjví fleiri ár sem hver aldursflokkur veiðist. Þegar um skammlíf dýr er að ræða, eins og t. d. loðnu, er aðferðin hins vegar gagns- laus. Þá verður að beita öðrum að- ferðum. B ergm d Isaðferði n Sennilega hafa fá eða engin tæki haft eins mikil áhrif á þróun fisk- veiða og bergmálsdýptarmælar. Eins og kunnugt er, byggja þessir mælar á 102
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.