Náttúrufræðingurinn - 1979, Qupperneq 8
5. mynil. Tengsl dánarstuðuls (z) og
sóknar í fiskistoin. M = náttúrlegur dán-
arstuðull. — The relation beticeen effort
und estimaies of mortality coefficienls.
sama árgangi við upphaf |)ess árs er
A3/N3 = (1 - e-2) F/Z. Við sjáum því
að unnt er að reikna fjölda 3ja ára
íiska ef við þekkjum dánarstuðla og
afla þessa aldursíiokks. Sé þetta gert
fyrir alla aldursflokka fáum við heild-
arstofnstærð það árið. Einnig er unnt
að sýna fram á, að hlutíallið milli
stofnstærðar í byrjun tiltekins árs og
afla nœsta árs á undan má iýsa með
fallinu
N:, e-z2
~A2~ ~ (1 — ez2) F2/z7
Með því að nota þessar jöfnur til
skiptis, er unnt að reikna dánarstuðla
og stofnstærð koll af kolli, lrá einu
ári til annars, að því tilskildu, að afl-
inn í fjölda fiska eftir árgöngum sé
þekktur og farið sé nærri um gildi
dánarstuðla, þegar útreikningarnir
hefjast, en byrjunargildi jteirra er oft-
ast fundið með jrví að bera saman
breytingar í sókn og afla eftir árgöng-
um. Hið endanlega gildi er svo reikn-
að með svokallaðri endurtekningar-
eða nálgunaraðferð. Sem dæmi skulu
hér teknir tveir árgangar sumargots-
síldarinnar ísfensku. Við sjáum á 6.
mynd, að mjög mikið veiddist af 1966
árganginum, Jtegar hann var þriggja
og fjögurra ára, en úr 1953 árgang-
inum veiddist lítið fyrr en ltann var
orðinn fimrn til tíu ára gamall. Þessar
aflatölur eru svo notaðar til jtess að
reikna út stærð jtcssara árganga. í Ijós
kernur að báðir voru Jjeir um 180
milljónir sílda tveggja ára að aldri,
Jjótt örlög jjeirra yrðu að öðru leyti
ólík, Jjar sem öðrurn var útrýmt á
skömmum tírna sakir ofveiði en hinn
lítt nýttur fyrr en á gamals aldri. Ald-
urs-afla aðferðin er sú, sem langoftast
hefur verið notuð við útreikning
stofnstærðar hin síðari ár.
Þannig hefur stærð íslenska sumar-
gotssíldarstofnsins verið reiknuð fyrir
tímabilið 1947—1977, eins og sýnt er
á 7. mynd, en áður hafa niðurstöður
jjessara útreikninga verið bornar sam-
an við niðurstöður síldarmerkinga,
eins og 4. mynd sýnir. Þá hefur
stærð þorskstofnsins verið reiknuð urn
árabil, eins og kunnugt er. Þessi að-
ferð við stofnstærðarreikninga hentar
einkum Jjegar um tiltölulega langlíf
tlýr er að ræða, svo sem Jjorsk, síld og
hunrar, svo eitthvað sé nefnt, og verð-
ur Jjví nákvæmari, Jjví fleiri ár sem
hver aldursflokkur veiðist. Þegar um
skammlíf dýr er að ræða, eins og t. d.
loðnu, er aðferðin hins vegar gagns-
laus. Þá verður að beita öðrum að-
ferðum.
B ergm d Isaðferði n
Sennilega hafa fá eða engin tæki
haft eins mikil áhrif á þróun fisk-
veiða og bergmálsdýptarmælar. Eins
og kunnugt er, byggja þessir mælar á
102