Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 22

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 22
skurns tækju í sig við kólnun varan- lega segulmögnun í stefnu jarðsegul- sviðsins á hverjum tírna. Skurnið skrá- ir þannig umsnúninga jarðsegulsviðs- ins eins og geysistórt segulbands- tæki (11. mynd) sem spila má aftur með mælingum yfir því úr skipum eða flugvélum. Þetta kom heirn við það, að frávikin lágu gjarnan sam- síða úthafshryggjum, voru samhverf um þá, og hliðruðust með þeim á misgengissvæðum (sjá að neðan). Þessi uppgötvun var afar mikilvæg, því hún gerði kleift að bera sarnan umsnúninga segulmögnunar hafs- botnsbergsins og jarðlaga á þurru landi (8. mynd a), og framlengja það tímatal með því að reikna með nokk- uð stöðugum rekhraða frá hryggjun- um. Reyndist meðalhraði landreksins þannig vera frá 1 cm á ári í hvora átt frá hrygg (N-Atlantshaf) og upp í 6 cm á ári (A-Kyrrahaf). Landslag hryggj- anna er gjarnan því úfnara, sem gliðn- un þeirra er hægari, en óvíst hvers vegna. Hraði eyðingar jarðskurns við eyjabogana og víðar er svipaður og rekhraðinn, eða upp í 10 cm á ári. Út- skýrir þessi hreyfing uppruna jarð- skjálfta á þeim slóðum (6. og 9. mynd). Eldvirkni eyjaboganna, Andesfjalla, og svipaðra svæða, sent gjósa mest svoktjlluðu andesit-bergi, kemur til við uppbræðslu hluta þess efnis, sem er að flytjast þar ofan í undirdjúpin og liitna (10. mynd). Bætist þannig við meginlöndin í stað þess bergs, sem rofnar af þeim fyrir áhrif vatns og vinda. I.íklegt er, að hreyfistefnur og hraði landreksins liafi verið a.m.k. síðustu 60 milljón árin allsvipuð því, sem nú er, því hér er um stór kerfi með mikla tregðu að ræða. En þetta land- rek er talið hafa byrjað fyrir 150—200 milljón árum, er Pangaea hafi kloínað fyrst í tvo hluta (Laurasiu og Gond- wanaland) og síðan fleiri. Með áfram- haldandi landreki ættu meginlöndin að safnast á ný saman í eitt eftir enn fáein hundruð milljón ár. Það Ieiðir af ofansögðu, að lítið af hafsbotnunum ætti að vera eldra en 150 milljón ára. Boranir í setlög út- hafanna með skipinu Glomar Chall- 11. mynd. Segulmögmmarstefna og aldur efstu laga (bólstrabergs og innskota) við \ irkan lirygg undir úthafi. Berið saman við 8. mynd a. Þessi mynd er mjög einfölduð, og líklegt að skilin milli bergs af mismunandi aldri séu hvorki bein né skörp. Þykkt hins segulmagnaða lags er e.t.v. um 3 km, og breidd myndarinnar 100—500 km eftir gliðnunarhraðanum (Stacey). Gilbert Gauss Matuyama Brunhes Matuyama Gauss Gilbert 116
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.