Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 27

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 27
meginlands heí'ur verið að þynnast og síga lengi áður en gliðnun og mynd- un blágrýtisskorpu hófst fyrir alvöru. Þar hafa verið góð skilyrði til set- myndunar og upphleðslu lífrænna leifa í grunnum innhöfum. Rauðahaf- ið gæti verið dæmi um slíkt tiltölulega ungt innhaf, og sigdalir A-Afríku um meginland sem er að byrja að gliðna. Árið 1971 komu fram kenningar uin, að aflvaki landreks og skyldra fyrirbrigða væri ekki jafndreifður um hryggjakerfið eða hafsbotnana, hekl- ur ætti einkum aðsetur á nokkrum þeim svæðum þar sem eldvirkni og varmaútstreymi eru livað mest. Eru þcir staðir nefndir „heitir reitir“ (hot spots), og er fjöldi þeirra að sumra sögn um 20, en aðrir vilja telja með aragrúa smærri reita. Stöðum þessum fylgir gjarnan afbrigðileg efna- og isotopasamsetning blágrýtisgosbergs (t. d. hátt magn kalís og títans), og sumir standa hátt yfir umhverfi sitt, auk fleiri einkenna. Island er einna mest þessara svæða og best þekkt, en af öðrum má nefna Afar-svæðið í Eþíopíu og hafsvæði við Galapagos- eyjar. Flestir stærri heitu reitirnir eru á plötumótum, en Hawaii-eyjar eru á stærsta reitnum af þeim, sem standa inni á plötum. Heitu reitirnir virðast vera tiltölu- lega kyrrstæðir innbyrðis, og getur þá plöturnar rekið yfir þá. Sumir reitirn- ir liafa því skilið eftir sig slóða gos- myndana, sem óvirkan hrygg eða beina röö af eyjurn, sem eldast í átt frá núverandi stöðu reitsins, eins og bent var á í fyrri kafla. Sumir vísinda- menn telja, að undir heitu reitunum séu strókar (plumes) uppstreymis úr innri hlutum jarðar uj)p gegnum flot- hvolfið. Renni jafnvel hraunkvika þaðan fyrst nokkurn veginn lárétt út eftir hryggjakerfinu, á sama liátt og nú er talið gerast í smærri stíl á Kröflusvæðinu, áður en hún breiðist út til hliðanna eða leitar til yfirborðs- ins sem hraun. Virkni strókanna getur tekið hægum breytingum á milljón- um ára, og sumir jafnvel dáið út. Lokaorð Þótt fáir jarðvísindamenn séu nú andsnúnir hinni nýju heimsmynd, er hún langt frá því fullkomin. Ýms- ar niðurstöður hafa reynst flóknari eða allt öðruvísi en hinar nýju kenn- ingar gerðu fyrst ráð fyrir; hefur þá þurft að linýta við kenningarnar við- bótarsetningum, sértilfellum og ný- yrðum, jafnvel áður en eðlisfræðileg ástæða fannst lyrir viðkomandi fyrir- brigði. Einnig hefur borið nokkuð á því sem vestanhafs eru nefnd skrúð- gönguáhrif: hafa ýmsir skundað til liðs við hinar nýju hugmyndir án þess að kynna sér þær til hlítar, og birt hraðsoðnar greinar í anda þeirra um jarðfræði svæða sem þeir þekktu aðeins af afspurn, eða um niðurstöð- ur mælinga sem þeir höfðu ekki inn- grip í. íslensk jarðfræði hefur fengið nokkurn skammt af slíkum skrifum hin seinni ár. Ef höfundur má gerast svo djarfur að spá um þróun mála á þessu sviði í nánustu framtíð, vonast hann eink- um eftir framförum í þekkingu á innri gerð jarðar og uppruna krafta þeirra, sem eru ráðandi í hinni nýju heimsmynd. Þá er þörf á ýtarlegum samantektum um Jtekkingu á hinum ýmsu sviðum og svæðum, er ]>essi mál snerta, Jtar sem meginatriði eru síuð 121
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.