Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 29

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 29
Jakob K. Kristjánsson: Líforkufræði Inngangur Það hefur verið sagt að „ímyndun og ágiskun væri ein árangursríkasta aðferðin til að öðlast nýja vísinda- lega þekkingu", og sannaðist það enn einu sinni er Dr. Peter Mitchell voru veitL Nóbelsverðlaunin í efnafræði 1978. Hann fékk þessa viðurkenningu fyrst og fremst fyrir að koma fram með kenningar á sviði líforkufræði, því mjög stór hluti af þeim sönnun- um, sem síðar var aflað kom frá öðr- um. Líforkuíræði fjallar um orkubú- skap einstakra fruma, þar með tald- ar bæði kjarnafrumur og gerlar. Segja má að allar lífverur, aðrar en Ijós- tillífandi, fái orku sína úr bruna (ox- un) fæðusameinda og öndun í víð- tækari merkingu. Öndun skiptist síð- an í loftháða og loftfirrða öndun. Mörg afbrigði eru til af loftfirrðri öndun, en best þekkt er líklega gerj- un sykurs, sem leiðir til myndunar tveggja orkuríkra ATP sameinda fyr- ir hverja sykursameind, sem brotin er niður í mjúlkursýru eða alkohól. I.oftháð öndun leiðir hins vegar til algers bruna fæðusameindanna niður í CO2 og vatn, og við það losnar mun meiri orka og hlutfallslega meira ATP er myndað. ATP (adenosín-þrí-fosfat) starfar sem innfrymis orkumiðill. Það er myndað í orkugæfum efnahvörfum, en nýtt í orkufrekum. ATP inniheldur þrjá orkuríka fosfathópa og fyrir hvern hóp, sem er klofinn af, losnar orka er svarar til u.þ.b. 7300 kaloría pr. mól. Sú orka er síðan nýtt til að reka önnur ferli frumunnar, svo sem til myndunar nauðsynlegra bygging- arefna, hreyfingar frumunnar, við- halds himnuspennu og flutnings efna yfir frumuhimnuna. Til að útskýra allt þetta á etna- fræðilegan hátt voru hugsuð upp mjög flókin ferli, sem öll fylgdu í stórum dráttum lögmálum sígildra ensím- fræða. Talið var að 0x1111 fæðusam- einda og myndun ATP væri á ein- hvern hátt tengd í gegnum röð af efnahvörfum þar sem samgild tengi væru mynduð og rofin og útkoman yrði orkuríkt efnatengi í ATP, líkt og gerist við gerjun sykurs (glúkósa). Samkvæmt þessum kenningum gat orkuhlaðan fyrrnefnda ekki verið eitt- hvert óákveðið orkuríkt ástand held- ur varð að vera ákveðin efnasameind, Náttúrufræðingiirinn, 48 (3—4), 1D78 123
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.