Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 49

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 49
bikstein að ræða. Þessir staðir eru því ekki merktir inn á kortin. Nokkrir staðir eru mjög illa til- greindir í heimildum. Til dæmis fundarstaður nr. 121, sem er Langa- vatnsdalur í Mýrasýslu. Sá dalur er eins og nafnið bendir til langur og mjór og ])ví illmögulegt að átta sig á því, hvar viðkomandi sýni voru tekin. I ])essu tilviki hefur Haukur Jóhann- esson bent mér á tvo fundarstaði í dalnum, ]). e. Langavatnsmúla (nr. 218) og Borgarholtseggjar (nr. 219). Þessir fundarstaðir eru ]>ví færðir inn á kortið. Þrír staðir, sem merktir eru inn á kortið, ]). e. nr. 196, 197 og 204, eru frá síðjökultíma eða nútíma. Margir hafa ritað um surtarbrand og ýmsar skoðanir hafa verið uppi um myndun hans. Sá fyrsti, sem lýsti surt- arbrandi á Islandi, svo að vitað sé, var de Worm árið 1665. Það var þó ekki fyrr en Eggert Ólafsson fór að ferðast um landið upp úr 1750, að nokkuð áreiðanleg vitneskja fékkst um útbreiðslu surtarbrandsins. Eggert lýsti fyrstur manna plöntusteingerv- ingum í Surtarbrandsgili við Brjáns- læk árið 1753 og áleit að surtarbrand- urinn væi i leifar gamalla skóga, sem vaxið helði á staðnum. Árið 1906 tók Þorvaldur Thorodd- sen saman skrá um fundarstaði surt- arbrands og er hún enn í fullu gildi, svo langt sem hún nær. Guðmundur G. Bárðarson (1918) rannsakaði ítar- lega surtarbrand einkum á Vestfjörð- um og var tilgangurinn að afla upp- lýsinga um nothæfi lians til eldsneytis og atlntga, hvort unnt væri að hefja surtarbrandsnám. Hann fann einnig á ferðum sínurn plöntuleifar, sem ekki var vitað um áður. Jóhannes Ás- kelsson (1946a, 1946b, 1956, 1957) kannaði steingervinga úr surtar- brandslögunum og lagði megin- áherslu á Brjánslæk á Barðaströnd, Þórishliðarfjall í Selárdal og Trölla- tungu í Steingrímsfirði. Fram til 1945 —1946 studdust ákvarðanir á plöntu- steingervingum eingöngu við blöð eða för eftir þau, en þá tók Jóhannes Áskelsson að rannsaka frjókorn og gró í lögunum. Pflug (1959), Schwarz- bach og Pflug (1957) og Meyer og Pirrit (1957) hafa síðan haldið áfram þessum rannsóknum. Nú hin síðari ár hafa ýmsir kannað plöntuleifar ein- stakra laga, Friedrich (1966, 1968a, I9681j), Friedrich og Leifur Símonar- son (1975, 1976), Friedrich, Leifur Símonarson og Heie (1972), Heie og Friedrich (1971), Akhmetiev o. fl. (1974, 1975) og Akhmetiev (1976). Surtarbrandur er sameiginlegt nafn á viðarbolum, trjágreinum og smærri jurtaleifum, sem kolast hafa fyrir áhrif jarðlagafargs og jarðhita. Guð- mundur G. Bárðarson (1918) skipti brandinum í Jrrjá flokka: viðarbrand, steinbrand og leirbrand. Ekki hefur þessari skiptingu verið haldið, enda eru ekki alltaf skýr mörk á milli flokk- anna, einkum á milli steinbrands og leirbrands. Yfirleitt finnast allar þrjár gerðirnar á sama stað. Sums staðar hafa trjábolir drukkið í sig kísilsýru og oi ðið að viðarsteini. Hin síðari ár hafa víða fundist för og afsteypur eft- ir trjáboli í hraunlögum blágrýtis- myndunarinnar, t. d. í Kotagili í Skagafirði (SigurðurÞórarinsson 1966) og í Húsavíkurkleif í Steingrímsfirði og Óslandi í Hornafirði (Leifur Símonarson o.fl. 1975). Áður fyrr héldu ýmsir, að surtar- 143
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.