Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 52

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 52
Flestar surtarbrandsnámur, sein not- aðar voru fyrr á tímum, eru nú falln- ar saman. Helstar voru námurnar á Tjörnesi, í Gili í Bolungarvík, í Botni í Súgandafirði og á Skarði á Skarðs- strönd, svo einhverjar séu nefndar. Aðstaða tii vinnslu var mjög misjöfn og voru námurnar reknar með tapi. Víða eru lögin hátt upp í fjöllum og erfitt að komast að þeim, t. d. surtar- brandslagið í Stigahlíð við Isafjarðar- djúp. Rannsóknir, sem gerðar hafa verið á surtarbrandi benda til þess, að ösku- magn hans sé breytilegt eða frá 3% til meira en 50%. Rakinn er um 4% upp í 25% og hitaeiningar frá 2000 lil 5000 kal/g (Guðmundur G. Bárð- arson 1918, Gísli Guðmundsson 1917, Helgi H. Eiríksson 1920, Jóhannes Áskelsson 1942). Til eldsneytis þótti best að hafa brand með sent mestar hitaeiningar, en sem minnst af ösku og raka. Surtarbrandur var einnig notaður til margs annars, m. a. lækn- inga (Eggert Ólafsson 1943). Steingervingar gefa okkur margvís- legar upplýsingar, m. a. um aldur jarðlaga, gróðurfar, dýralíf og loftslag fyrri tíma. I fíngerðum leirlögum, er fylgja surtarbrandinum, finnast oft blaðför og jafnvel dýraleifar. Á sum- um stöðum finnast aðeins plönlu- ræksni, en á öðrum er aftur á móti meira um vel varðveitt blaðför. Nú cr vitað, að steingerð blaðför frá tertíer og kvarter finnast á um 60 stiiðum á landinu. Tala ættkvísla plöntusteingervinga hefur vcrið áætl- uð um 50 og er sú tala miðuð við blaðför, fræ, aldin, frjókorn og gró. I.ítið liefur fundist af leifum dýra í setlögum, sem fylgja brandinum. Ný- lega hafa þó fundist skordýr í lögum í Mókollsdal í Strandasýslu (Fried- rich o. fl. 1972) og ferskvatnsskel í lögum l'yrir ofan Illugastaði í Fnjóska- dal (Oddur Sigurðsson 1975). Haukur Jóhannesson (munnl. upplýsingar) hefur nýlega fundið fiir eftir j)iirunga frá hlýskeiði ísaldar við Skarðslæk fyrir utan Enni á Snæfellsnesi. Gróðurfarsbreytingar á íslandi á tertíer hafa verið allmikið rannsak- aðar. Hefur J)á einkum verið stuðst við frjógreiningu. Pflug (1959) skipti íslensku surtarbrandsflórunni í fimm gróðurflokka, en Akhmetiev (1976) skipti henni aftur á móti í fernt. Trausti Einarsson (1962) álítur, að ekki sé unnt að nota ])essa skiptingu til að ákvarða aldur jarðlagastaflans, þar sem flóran sé ekki nógu fjölbreyti- leg, einkum á yngri hluta tertíers. Gróðurleifarnar á Vestfjörðum, einkum við Brjánslæk og í Selárdal, eru taldar hinar elstu hér á landi, en yngstu jurtaleifarnar frá tertíer eru í neðri hluta Tjörneslaganna. Mest hef- ur fundist af laufblöðum, en einnig er mikið af förúm eftir barr. Skógur sá, sem óx hér á tertíer, var útbreidd- ur um allt pólsvæðið, en nú finnast leifar hans einkurn í laufskógabelti í austurhluta Bandaríkjanna (Friedrich og I.eifur Símonarson 1975, 1976, Hcie og Eriedrich 1972). Út frá plöntusamfélögum virðist mega gera ráð fyrir ])ví, að meðalhiti ársins hafi verið 9— 10°C liærri á tertíer en nú og úrkoman hafi verið nokkuð jöfn allt árið. í jarðlögum frá hlýskeiðum ísaldar finnast einnig gróðurleifar. Miklar breytingar á gróðurfari urðu í upp- hafi ísaldar, en kulvísu plönturnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.