Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 63

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 63
Karl Gunnarsson og Konráð Þórisson: Nýjung í sæflóru íslands: Harveyella mirabilis Nýlega fannst í Breiðafirði lítil snikja á Rhodomela confervoides (1. mynd). Sníkja þessi Harveyella mira- bilis (Reinsch) Schmitz et Reinke er rauðþörungur eins og hýsillinn. Henn- ar hefur ekki verið getið áður frá ís- landi.1) Hún fannst vestan við Odd- bjarnarsker 20. júlí 1978, á um 1 m dýpi neðan við stórstraumsfjöru. Harveyella mirabilis vex víða í Norður-Atlantshafi og Norður-íshafi frá Frakklandsströndum til Norður- Noregs, við Bretlandseyjar, Færeyjar og á Grænlandi allt norður að 74° n.br. Einnig vex hún við austurströnd Norður-Ameríku, suður til Rauðseyj- ar (Rhode Island). Harveyella mirabilis sníkir ein- göngu á tegundum sem tilheyra ætt- kvíslinni Rhodomela. Sníkjan myndar litlar hvítar kúlur eða vörtur, sem sitja á stofni og hliðargreinum hýsils- ins, ýmist stakar eða nokkrar saman (2. mynd). Kúlurnar eru misstórar, allt frá 0,5 upp í 1,5 mm í þvermál. Yfir- borðið á litlum kúlum er slétt, en 1) Tegundinni var þó bætt í lista Sigurð- ar Jónssonar og Karls Gunnarssonar (1978) eftir ofangreindan fund. verður hrufótt eða lmúðótt með aldr- inum. Við geymslu verður sníkjan fljótlega rauðbrún á litinn. Þegar skorið er í slíka kúlu sést að aðeins himnan sem umlykur kúluna hefur dökknað, en vefir hennar eru ennþá hvítir. Frumur sníkjunnar eru mjög misstórar (3. mynd). Frumuþræðir sent liggja inn í hýsilinn eru gerðir úr aflöngum frumum sem flestar eru 5—15 p2) á breidcl oglO—40 p á lengd I miðri kúlunni eru hnattlaga frurn- ur 50—100 p í þvermál. Frumurnar minnka síðan eftir því sem utar dreg- ur í kúlunni og í barkarlaginu er þver- mál frumanna um lOp. Eins og hjá flestum rauðþörungum er velur Harveyella byggður upp úr greinóttum þráðum og stundum virð- ast vera hliðartengsl milli fruma í samliggjandi þráðum. Samskonar tengsl eru milli fruma sníkjunnar og hýsilsins. Eintökin sem fundust í Breiðafirði eru með óreglulega kross- skiptum tetragróhirslum sem sitja oft ]jétt yst í barkarlaginu (4. mynd). Tetragróhirslurnar eru 30—50 p á lengd og 15—20 p á breidd. 2) p = 1/1000 mm. Náttúrufræðingurinn, 48 (3—4), 1978
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.