Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 76

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 76
ast þó auðar á lindasvæðum Mý- vatns, einkum við Voga, Kálfaströnd og Garð, svo og Grænavatn og Grænilækur. Mikilvægustu fæðuteg- undir húsandar á þessu svæði eru, auk vatiíabobba (Lymnaea peregra) sem er algengur bæði í Mývatni og Laxá, lirfur rykmýs (Chironomidae) í Mývatni og að liluta í Laxá, og lirf- uf bitmýs (Simulium vittatum), eink- um í efri hluta Laxár. Flestar liúsendurnar voru alla jafna á efsta Iiluta Laxár svæði 2). Á vet- urna var fjöldinn 789—1055, og í apríllok var fjöldinn svipaður, eða 883—108(3. Þegar leið á maí, og ísa hafði leyst af Mývatni og öðrum vötn- um, fækkaði húsöndum á þessum hluta árinnar nokkuð, en mismun- andi milli ára. Þegar líða lók á júní fækkaði húsöndum yfirleitt mjög á þessu svæði, og færðu jtær sig jtá að jafnaði niður eftir ánni eftir jtví sem bitmý klaktisl úr púpu, en mýklakið var um 2—3 vikum síðar á ferðinni í neðri Iiluta Laxárdals en við upp- tök Laxár úr Mývatni. Verulegur hluti varpstofnsins gerir sér hreiður við efsta hluta Laxár, og kvíslarnar eru auk jæss mjög jrýðingarmiklar upp- eldisstöðvar eins og síðar verður vik- ið að. Fjöldi húsanda vor og haust 1978 á efsta hluta Laxár var minni en undangengin 3 ár, eflaust vegna jtess að minna var jjá af bitmýslirfum í ánni (Tafla 2). Á Laxá í Laxárdal fannst 181 liús- önd í nóvember 1976 og 517 (26% áætlaðs stofns) í janúar 1977. Taln- ingar voru stopular í apríl og maí, en Jjá íundust 139—375 fuglar á svæð- inu. Fjöldi steggja og geldfugla í Laxárdal jókst Jregar líða tók á júní og var jæssi aukning sett i samband við breytt fæðuskilyrði. Þetta gerðist Jjó ekki sumarið 1978, þegar lítið var af bitmýi. Um mánaðamótin júní- júlí 1977, þegar bitmýið klaktist niðri í Laxárdal, fóru Jtessir fuglar upp á Mývatn. Á Laxá í Aðaldal sjálfri var að jafnaði lítið af húsönd, en jjess ber að gæta að talningar voru fáar og erfitl er að lelja á hlutum svæðisins vegna flat- Tafla. 2. Fjöldi bitrnýs (Simulium vittaturn) sem veiddist í flugugildru við Dragsey í Syðstukvísl Laxár 1977 og 1978. Nurnbers of adult blackflies (Simulium vittatum) trapped in windoiu trap at Sydstakvisl at tlie outlet of the Laxá during May-October 1977 and 1978. 1977 1978 (1978 sem % af 1977) Fyrri kynslóð, 31.5.-22.7 Overwintering generation. 15 270 6 320 (41) Seinni kynslóð, 22.7.—ca. 8.10. Summer generation. 25 871 4 139 (16) Alls. Total. 41 141 10 459 (25) 170
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.