Náttúrufræðingurinn - 1979, Qupperneq 76
ast þó auðar á lindasvæðum Mý-
vatns, einkum við Voga, Kálfaströnd
og Garð, svo og Grænavatn og
Grænilækur. Mikilvægustu fæðuteg-
undir húsandar á þessu svæði eru,
auk vatiíabobba (Lymnaea peregra)
sem er algengur bæði í Mývatni og
Laxá, lirfur rykmýs (Chironomidae) í
Mývatni og að liluta í Laxá, og lirf-
uf bitmýs (Simulium vittatum), eink-
um í efri hluta Laxár.
Flestar liúsendurnar voru alla jafna
á efsta Iiluta Laxár svæði 2). Á vet-
urna var fjöldinn 789—1055, og í
apríllok var fjöldinn svipaður, eða
883—108(3. Þegar leið á maí, og ísa
hafði leyst af Mývatni og öðrum vötn-
um, fækkaði húsöndum á þessum
hluta árinnar nokkuð, en mismun-
andi milli ára. Þegar líða lók á júní
fækkaði húsöndum yfirleitt mjög á
þessu svæði, og færðu jtær sig jtá að
jafnaði niður eftir ánni eftir jtví sem
bitmý klaktisl úr púpu, en mýklakið
var um 2—3 vikum síðar á ferðinni
í neðri Iiluta Laxárdals en við upp-
tök Laxár úr Mývatni. Verulegur hluti
varpstofnsins gerir sér hreiður við
efsta hluta Laxár, og kvíslarnar eru
auk jæss mjög jrýðingarmiklar upp-
eldisstöðvar eins og síðar verður vik-
ið að. Fjöldi húsanda vor og haust
1978 á efsta hluta Laxár var minni en
undangengin 3 ár, eflaust vegna jtess
að minna var jjá af bitmýslirfum
í ánni (Tafla 2).
Á Laxá í Laxárdal fannst 181 liús-
önd í nóvember 1976 og 517 (26%
áætlaðs stofns) í janúar 1977. Taln-
ingar voru stopular í apríl og maí,
en Jjá íundust 139—375 fuglar á svæð-
inu. Fjöldi steggja og geldfugla í
Laxárdal jókst Jregar líða tók á júní
og var jæssi aukning sett i samband
við breytt fæðuskilyrði. Þetta gerðist
Jjó ekki sumarið 1978, þegar lítið var
af bitmýi. Um mánaðamótin júní-
júlí 1977, þegar bitmýið klaktist niðri
í Laxárdal, fóru Jtessir fuglar upp á
Mývatn.
Á Laxá í Aðaldal sjálfri var að
jafnaði lítið af húsönd, en jjess ber að
gæta að talningar voru fáar og erfitl er
að lelja á hlutum svæðisins vegna flat-
Tafla. 2. Fjöldi bitrnýs (Simulium vittaturn) sem veiddist í flugugildru við
Dragsey í Syðstukvísl Laxár 1977 og 1978.
Nurnbers of adult blackflies (Simulium vittatum) trapped in windoiu trap at
Sydstakvisl at tlie outlet of the Laxá during May-October 1977 and 1978.
1977 1978 (1978 sem % af 1977)
Fyrri kynslóð, 31.5.-22.7 Overwintering generation. 15 270 6 320 (41)
Seinni kynslóð, 22.7.—ca. 8.10. Summer generation. 25 871 4 139 (16)
Alls. Total. 41 141 10 459 (25)
170