Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 81

Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 81
162 (47%) og 25.2 166 (44%). Þessal* talningar voru allar gerðar af landi. Svæðið var auk þess allt kannað úr lofti 8.2. 1978 og fundust þá alls 13 húsendur á stöðum sem landtalning náði ekki til: á tjörn nærri Hrútá 7 (þar af aðeins 1 fullorðinn steggur), á Hólaá 1 par, austast á Laugarvatni 1 par, og 1 par á vök sem myndar framhald Brúarár vestan til á Hvítá nærri Hömrum. Heildartalan í febrú- ar 1977 var því áætluð 179. Brottför var könnuð síðari liluta vetrar og vorið 1976. Þekktar heild- artiilur og hlutföll fullorðinna steggja voru þá sem hér segir: 28.12. 1975 (Sogið) alls 72 (65%), 11.2. 1976 (Sogið) 114 (53%), 9.3. 169 (56%), 30. 3. f.h. 178 (44%), 30.3. e.h. 138 (46%), 6.4, 90 (56%), 10.4. 115 (57%), 17.4, 77 (52%). Eftir þetta fór húsöndum hraðfara fækkandi á Laugarvatni, þar sem Hálfdan Ómar Þorsteinsson o. fl. fylgdust með þeim, og voru jtær alveg horfnar í apríllok. Samkvæmt þessum talningum hófst brottför húsandanna af svæðinu í marslok og stóð um það hil 1 mánuð. Enginn munur var á brottfarartíma steggja, kvenfugla og ungfugla á jressum tíma, enda rnikill hluti fuglanna paraður á vorin, gagn- stætt því sem gerist á haustin. Athygl- isverð hreyfing átti sér stað 30.3. 1976. Um morguninn kom mikið af hús- öndum á Laugarvatn, en þeim hafði l’ækkað um helming síðdegis. Jafn- framt breyttust kynjahlutföll þennan eina dag, þannig að mun meira varð af kvenfuglum og ungfuglum. Virð- ist svo sem húsendur hafi kornið inn á svæðið annars staðar frá þennan dag og haft þar skamma viðdvöl. Hreyfingar hvítanda (Mergus albellus (I,)) (sbr. A.G. 1976), svo og fækkun húsanda á Sogi, bentu þó til þess að húsendurnar á Laugarvatni væru að einhverju leyti konrnar af Soginu og væru á leið til Mývatns. Eyrarbaklii, Árn. Hinn 20.1. 1889 voru fullorðinn og ungur kvenfugl skotnir við Eyrar- bakka (eintak í Dýrafræðisafninu í Kaupmannahöfn, sbr. A.G. 1968). V est tna n n a eyj ar. Hinn 26.10. 1959 voru tvær lnis- endur á fyrsta hausti, steggur og kven- fugl, skotnar við Heimaey (Páll Stein- grímsson, eintök í Náttúrufræðistofn- un íslands). Valnasvið Elliðaáa. Seltjarnarnes. Elliðaárnar haldast mikið til auð- ar á vetrum og á vatnasviði þeirra eru víða lækir og lindir sem aldrei leggur. Árnar voru virkjaðar árið 1921 og upptök þeirra úr Elliðavatni stífluð 1926 og hefur það eflaust vald- ið mikilli röskun. í Dýrafræðisafninu í Kaupmanna- höfn eru 2 eintök merkt Reykjavík: ungur karlfugl frá 17.5. 1840 og kven- fugl frá 27. 5. 1840. í Náttúrufræði- stofnun eru éftirtalin eintök frá þessu svæði: fullorðinn steggur merktur Klöpp, Reykjavlk 10.1. 1898; tveir kvenfuglar (eldri en eins árs) merktir Seltjarnarnes 6.4. 1907, Guðmundur fónasson; og kvenfugl (eldri en eins árs) merktur Reykjavík 29.3. 1909, Bjarni Sæmundsson. Nákvæm stað- setning er ekki gefin nenra fyrir fugl- inn frá Klöpp (sem er við sjó) og er tekinn á þeim árstíma sem líklegast er að Sundin og mikið af vötnum hafi verið ísi lögð. Hinir fuglarnir, merkt- 175
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.