Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 98

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 98
Jón Jónsson: Surtarbrandslögin við Borgarstúf Inngangur Ekki er mér kunnugt um neinar skráðar heimildir um surtarbrand nærri byggð í Nesjum í Hornafirði. Hitt heyrði ég sagt, þegar ég dvaldi þar sumarlangt 1951 og síðar, að leifar af surtarbrandi hefðu viða fundist í gömlum öskuhaugum. Sýndi það að brandurinn hefði verið num- inn og notaður sem eldsneyti. Það var ekki fyrr en mörgum árurn síðar að mér tókst að finna staðinn þar sem brandurinn hafði verið unninn. Borgarstúfur Borgarstúfur nefnist fallegur stuðla- lrergshöfði neðst í fjallinu norðaustur af Stórulág. Blágrýtislaginu, sem hann er hluti af, hallar norður og Iiverfur það því brátt undir yngri bergliig. Rétt norðan við Stúfinn kem- ur lækur ofan úr fjallinu og nefnist sá Fagurhólslækur samkvæmt korti her- foringjaráðsins. Neðst eru tveir fossar í honum og fellur neðri fossinn fram af misgengisstalli við sprungu, sem stefnir norðaustur. Misgengið nernur þarna litlu meira en 2 m en bergið er talsvert brotið á þessum stað. Það er nndir blágrýtislaginu, sem fossinn fell- ur fram af, sem setlögin byrja og liggja þau ])ví ofan á sama berglagi og Borg- arstúfur er hluti af. Það sem neðst sést, er blágrýtislag og sjást af því um 2,5 m en undirlag þess ckki. Lag þetta er reglulega stuðlað. Ofan á því er um 1,20 m þykkt v<il ubergslag, aðal- lega úr smásteinum, rnjög mikið nún- um. Aðeins einstaka nær hnefastærð. Talsvert ber á ljósgrýti (líparíti) í þessu og í heild tekur þetta völubergs- lag á sig lítið eitt grænleitan blæ. Of- an á völuberginu er um 4,8 m þykkt blágrýtislag en ofan á því 0,5—0,6 m þykkt leirsteinslag, svart og fullt af gróðurleifum (1. mynd). Þarna er mikið af förum eftir stofna og grein- ar en ekki tókst mér að finna blað- för. Engum efa er bundið að þetta er lagið, sem brotið hefur verið til elds- neytis enda sjást ]æss gliigg merki neðan við efri fossinn og að þar hefur aöal náman verið. Áðurnefnt mis- gengi brýtur berglögin um ]jvert og ]rví hverfur surtarbrandslagið norðan þess að mestu undir urð nema neðst í gilinu neðan við neðri fossinn. Sct- lagið, sem surtarbrandurinn er í, má svo rekja frá þessum læk úr í um 50 Ts'áttúrufræðingurinn, 48 (3—4), 1978 192
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.