Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 102

Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 102
Jón Jónsson: Eldstöðvar og hraun í Skaftafellsþingi Inngangur. Ef Skaftafellssýslur báðar eru tekn- ar sem ein heild er mikill munur þeirra livað snertir nútíma eldstöðv- ar og ln aun. Austan Skeiðarársands er Öræfajökull eina eldfjallið, sem virkt hefur verið eftir að ísöld lauk og hraun þau sem runnið hafa úr hliðar- gígum ltans mjög óveruleg. Þegar út yfir (vestur yfir) Skeiðarársand kem- ur verða hraunin mjög áberandi þátt- ur í landslaginu og það svo að ekki skerst neinn meiriháttar dalur inn í hálendið svo að ekki hafi þar runnið hraun fram, eitt eða fleiri. Nokkur þeirra eru meðal mestu hrauna, sem runnið hafa á landinu frá því að ís- öld lauk, þekja nú stór svæði á lág- lendinu og hafa náð því sem næst cða alveg niður til sjávar. Hér verða nokkur þeirra lítillega tekin til með- ferðar og byrjað austan frá. B crgva tnsáah ra un. Ausiustu hraunin, Bergvatnsáahraun, eru fjarri byggð á svæðinu milli Bjarn- arskerja í Fljótshverfi og jökuls, og eldstöðvarnar, sem þau eru komin frá, cru huldar jökli. Hraunin taka nafn af tveim smáám Miðbergsvatnsá og Ytribergvatnsá því fornum farveg- um þeirra hafa þau fylgt. Lega hraun- anna er sýnd á 2. mynd. Bergvatnsáanafnið er á okkar dög- urn engan veginn réttnefni a.m.k. ekki að sumri til því þá eru þær jökul- vötn og virðist svo hafa verið alllengi, jrví þegar Guðmundur Kjartansson (1970) fór um þessar slóðir þá voru ]rær jökulvötn og svo var og seint í júlímánuði 1975. Báðar falla árnar í Núpsá en hún var afrennsli Græna- lóns og verður það raunar hverju sinni sem Skeiðarárjökull nær að stífla Grænalón nægilega hátt og loka af- rennsli þess austan Eystrafalls niður í Súlu. Nafnið segir hins vegar að ótví- rætt hafa árnar fyrrum verið berg- vötn. Eystra Bergvatnsárhraun kemur út undan jökli um 4.5 km vestan við Grænalón eins og það er nú. Hraunið cr um 1.5 km breitt uppi við jökul, myndar frá því lítið hallandi hraun- fláka, tiltölulega jafnbreiðan og rösk- lega 3 km langan. Hefur það þarna fyllt dal uns það ntætti fyrirstöðu er dalurinn þrengdist. Eftir það má rekja það „í þvengmjóum bútum ol- an eftir gljúfri Núpsár uns það hverf- N.ttlúrufræðingurinn, 48 (3—1), 1078 196
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.