Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 105

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 105
ctal, og eftir honum niður á láglendið og nefnist þar Rauðabergshraun. Ég hef áður (Jón Jónsson 1970) bent á að líkur væru fyrir því að Eldgígur væri austurendi Rauðhólaraðarinnar, sem ég hef nefnt svo, og að hluti hennar væri nú hulinn jökli. Á svæðinu of- an við Fossa er lrraunið feikilega úfið og myndar þar háa lióla og sker, sem sumir minna á gervigígi. Norður af Kálfafellsfjallsenda þar sem nefnist Fossahraun mynda lnaunin einn sam- felldan fláka og sýnast þar engin hraunamót verða greind. Sýnist því nær fullvíst að Eldgígur og Rauð- hólar séu samtíma myndun og enn- fremur að hluti gossprungunnar, sem þeir eru á sé nú jökli hulin. Á ferð sinni uin Vestur Skaftafellssýslur 1893 kemst Thoroddsen (1959) að þeirri niðurstöðu, að Núpahraun og Djúp- árhraun (Rauðabergshraun) væru „kvíslir af sama hraunflóðinu“ er hann leit yfir þau af efstu hnúkum Bjarnarins, en Eldgigs er þar ekki get- ið. Sveinn Pálsson (1945) komst að sömu niðurstöðu, en nefnir ekki held- ur Eldgíg. Hraunið úr Eldgíg er dílótt og ber mest á samsettum dílum pagioklas + pyroxen -þ ólivín, en líka koma fyrir hreinir feldspatdílar og þá stundum nokkuð stórir, 2.5 mm og meira. Ólivín er oft, jafnvel oftast, inni á milii pla- gioklaskristalla í dílunum. Pyroxen í þeim er oft tvímyndað og með stunda- gias svipmót (structur). Plagioklas kristallarnir eru að jafnaði mjög belt- aðir (zoned). Millimassinn er úr fín- kornóttu plagioklasi, pyroxeni, ólivíni og málmi, sem virðist vera seguljárn eða títanseguljárn (titanomagnetít). Plagioklas er í mjóum listum. Ekki fann ég hnyðlinga í Eldgíg en í Rauð- hólum eru þeir algengir. Talning úr tveinr þunnsneiðum úr hrauninu við Eldgíg er sýnd í Töflu II. í handsýni er hraunið talsvert öðru- vísi en Bergvatnsáahraun og þykir því ekki líklegt að þau séu úr sömu gosstöð. Rauðhólaröðin. Svæðið meðfram jöklinum frá Gæsabringum vestur að Rauðhólum og suður að Fjallsenda er rnjög halla- Tafla 11. Hraunið úr Eldgíg. I II Meðaltal Plagioklas 41,2% 44,7% 41,95% Pyroxen 40,5% 42,4% 41,45% Ólivín 2.7% 2,2% 2,45% Málmur 22,3% 10,7% 16,5 % Dílar: Plagioklas 8,9% 10,7% 9,8 % Pyroxen 0,7% 6,9% 3,8 % Ólivín 0,3% 0,7% 0,5 % Taldir punktar 651 552 Samtals 1203 199
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.