Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1979, Qupperneq 114

Náttúrufræðingurinn - 1979, Qupperneq 114
II bls. 906). Aðrar uppíýsingar um það hvar bær þessi hafi staðið eru mér ekki kunnar. Víst er hins vegar að þegar ég var þarna barn að aldri þóttist ég sjá fyrir bæjarrústum þar, sem heitir nú Rofhóll í rönd Rauða- bergshrauns. Þar spretta upp nokkrir lækir undan hraunröndinni og liugs- aði ég mér einn þeirra vera bæjarlæk- inn. Mýrin, sem þá var áveitu- og slægju- land nýtt frá Rauðabergi, heitir raun- ar Djúpárbakkamýri enn í dag. Því til sönnunar m.a. er vísa eftir meist- arann Kjarval og byrjar svona: ,,Á Djúpárbakkamýri drakk ég vatn úr læk“-------. Lundur og Djúpárbakki hafa tilheyrt Kálfafellskirkju og það er svo seint sem 1924 að Ragnhildur Steingrímsdóttir (1877—1954) hús- freyja að Rauðabergi kaupir „Djúp- árbakkamýri og Lundarhólma” og er afsal kirkjunnar fyrir þessum eignum dagsett 10. júní 1924. Kaupverð var 500 kr. Með Jjessu hverfa bæði Lund- ur og Djúpárbakki endanlega úr sög- unni sem sjálfstæðar jarðeignir. Djúpárbakkamýri má nú heita horf- in undir sand og hafa þar mestu um valdið hlaupin úr Grænalóni líklega einkum á árunum 1935 og 1939. En Rofhóll er enn við lýði, ávöl, gróin foksandsmyndun vaxin túngresi á hraúnröndinni við lækinn. Þarna hygg ég að Djúpárbakki liafi staðið. Enda þótt ekki verði fullyrt að þar sjái enn fyrir bæjarrústum þá þarf ekki mikið hugmyndaflug til þess að hugsa sér að þar hafi bær verið. Þetta svæði er ekki stærra en svo að lítið þarf að grafa til þess að sanna þetta eða afsanna. Áhugavert væri að kanna rústir þessara fornu bæja áður en um seinan er. Nú er Djúpá að mestu vest- an við Lund og í Rofhól er auðvelt að komast. Haldist Djúpá enn um sinn þar sem hún nú rennur, tekur land brátt að gróa á ný meðfram Rauðabergshrauni eftir að Núpsvötn- um liefur verið bægt frá með fyrir- hleðslum. Hraun eða Skógarhraun hefur bær lieitið einhversstaðar á þess- um slóðum en ekki er vitað livar og yfirleitt virðist ekkert um þann bæ vitað. Sú byggð ,sem enn er eftir á láglendinu í Fljótshverfi á í vök að verjast aðþrengd sem hún er milli tveggja jökulfljóta, sem hlaða að henni báðum megin frá. Hversu marg- ar aldir mun hún enn fá staðist? Rauðhóll hjá Hcrvararstöðum og Bunuhólar. Innst í Holtsdal á Síðu er gígaröð, sem liggur á ská yfir dalinn (4. mynd), en á heiðarbrúninni þar norðaustur af gnæfir Rauðhóll meira en 80 m yfir heiðarbrún, risavaxin, strýtu- myndúð gjallhrúga, blóðrauð frá toppi til táar. Hervararstaðir var lítill ljær í brekku móti suðri með útsýni niður yfir dalinn og eldstöðvarnar, sumarfagur, friðsæll staður. Þarna mun hafa verið búið fram til 1916. Þar bjó síðast Gunnar Bjarnason og cnn má sjá fyrir handaverkum þeirra er ræktuðu þennan reit og byggðu bæ. Eldstöðvanna mun fyrst getið í ferða- sögu Þorvaldar Thoroddsen, (1894), sem birtist í Andvara, en næst getur þeirra Karl Sappcr (1908). Guðmund- ur Kjartansson (1970) getur þcirra en lýsir þeim ekki nánar. Þeirra er og getið í greinarstúf um Hálsagígi (Jón Jónsson 1953) og loks í annarri grein í þessu tímariti (Jón Jónsson 1970), en 208
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.