Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 118

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 118
Aldur hraunsins Allþykkur jarðvegur er nú kominn ofan á Bunuhólahraun. Við athugan- ir á öskulögum kemur í ljós að bæði ljósu öskulögin eru ofan á gjallinu í Bunuhólum og tvö þunn ljós ösku- lög undir því. Frá neðra ljósa laginu (H-i), sem á þessum stað er 5 cm Jjykkt er 15—20 cm niður að gjallinu þ.e.a.s. mjög svo svipað því sem er á Rauðhólahrauni, bæði við Miklafell og eins niðri í byggð. Þversniðin á fi. mynd sýna þetta best. Munurinn á jarðvegsþykkt rnilli hrauns og ösku- lags er svo lítill að engu máli skiptir. Athyglisvert er að sniðið við Bunu- hóla og Miklafell er nánast eins, enda bæði tekin uppi í hálendinu, annað við Miklafell í um 400 m hæð yfir sjó en hitt í um 260 m hæð. Af þessu er næsta ljóst að gosið mikla í Rauð- hólaröðinni og í Bunuhólum — Rauð- hól við Hervararstaði — hefur orðið Jtví sem næst — eða alveg samtímis. Þar eð H-4 er samkvæmt mörgum C'4 aldursákvörðunum um 3800 C14 ára og jarðvegslagið milli þess og nefndra myndana eins, virðist ekki óeðlilegt að áætla aldur þessara gos- stöðva allra 3800—4000 ár (Jón Jóns- son 1975). Hálsagígir Suðvestanundir Skálarfjalli eru eld- vörp mikil, sem nefnd eru einu nafni Hálsar. Ekki er þeirra getið fyrr en í greinarstúf þeim, sem áður er minnst á (Jón Jónsson, 1953) og eru þau J>á fyrst nefnd Hálsagígir. Sjálfsagt liefur ýmsum áður verið }>að Ijóst að þarna væri um eldstöðvar að ræða þó ekki kæmist neins staðar í bækur. Frernur fátækleg var sú fyrsta lýsing á þessum eldvörpum enda viðstaða lítil er ég fór gangandi frá Skaftárdal niður með fjallinu að Skál einn fagran haustdag 1952, en séð hafði ég þessar eldstöðv- ar löngu áður á leið austur yfir, J>ví }>ær l>lasa við úr Skaftártungu þegar farin er leiðin um Stórhvammsbrú og jafnvel úr }>eirri fjarlægð var næsta auðséð að þarna voru eldvörp. Konr- ið hef ég í Hálsa nokkrum sinnum eftir J>etta og riægilega oft til }>ess að draga rangar ályktanir, en nú liggja fyrir J>að rniklar athuganir að afstaða }>essara eldvarpa lil annarra í }>essu héraði er næsta Ijós. Hálsagígir eru gígaröð, sent í heild er um 3 km löng }>að er nú verður séð. Nyrsti gígurinn er skeifulaga, opinn móti suðvestri og ljallið sjálft er táin á skeifunni. Gígur ]>essi heitir Lokinhamrar og virðist hafa verið aðal hraungígurinn og er unt 160 m í þvermál að innan. Frá honum má rekja hraunstraum suðvestur eftir gígaröðinni en barmar gígsins til l>eggaj hliða eru um 30 m háir. Ljóst er að hraungusur hafa farið út fyrir ]>á ]>ví hraun er líka utan í brekkunni austan við gíginn. Bendir það til öfl- ugrar kvikustrókavirkni í gígnum. Gígbarmarnir eru byggðir upp úr hraunklessunt og gjalli og eru brattir nijög. Til beggja hliða við megin gígaröðina eru feikna miklar gjall- dyngjur einkum þó vestan megin, en þar er gjallhóll um 60 m hár og 360 m eða meira í þvermál. Engin gíg- skál er í þennan hól og virðist hann ]>ó tilheyra gígaröðinni, enda þótt samhengið sé ekki fyllilega Ijóst. Vera má að gosið hafi á samhliða sprung- um í fyrstu en eldvirknin síðan ein- skorðast við eina rás. Hraunrennsli 212
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.