Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 130

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 130
11. mynd. Forn farvegur við Ármannskvísl í Landbroti. — Abandoned channel near l/ie Armannskvisl. til þess að um sé — eða hafi verið — að ræða grein af öðru stærra vatns- falli, og á því nafnið vafalaust rætur að rekja til þess tíma, er þarna var um meira vatnsfall að ræða en nú er. Augljóst er að fossar og flúðir hafa verið í þessari á og eru leifar af hylj- unum enn við lýði (11. mynd) og grjótið í farveginum vatnsnúið. Ár- mannskvísl kemur nú upp víðs vegar í þessum forna farvegi og er orðin töluvert vatn er hún fellur í Skaftá. Meginfarvegurinn, sem áður er vikið að, heldur áfram austur eftir Landbrotshólum en verður á kafla ógreinilegur vegna þess að sandfok hefur verið Jrar að verki. Þegar aust- ar dregur koma farvegirnir betur fram á ný og mynda sannkallað net af farvegum l.d. á svæðinu milli Söð- ulskers og Myrkvastofu, en Myrkva- stofa er einkar fagur gervigígur á landamörkum Hátúna og Ásgarðs. Fasta farvegi liafa árnar svo fengið þar sem Jjær féllu út af hrauninu. Ein kvíslin, og hún að líkindum all stór, hefur fallið þar, sem Tungulækur nú rennur, en önnur um Ófærugil hjá Hátúnum. Vatnaskil milli þeirra hafa verið suðaustur af Myrkvastofu. Lít- ill lækur, sem þrátt fyrir það heitir ennþá Ófæra, kemur nú upp í gilinu. Hann er bæjarlækur Hátúna. Geta má ]>ess hér til gamans að nokkur rugl- ingur er að komast á nafn þessa bæj- ar, en frá honum er útsýni eitt hið allra fegursta í öllu Landbroti. Nafn- ið er fleirtöluorð, og var því jafnan 9o,[
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.