Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 20
regnskógi í Malasíu voru talin tré sem náð höfðu upp í efra laufþakið (Poore 1968). Ásætum, klifurplöntum og burknum var sleppt. Alls voru greind- ar 377 tegundir. Af 143 tegundum (38%) fannst aðeins eitt tré og 10 ein- staklingar eða færri af 307 tegundum (81%). Prance o.fl. (1976, í Prance 1986) greindu alls 236 tegundir trjáa á 1 ha (100 x 100 m svæði) í Amason. í annarri athugun á Amasonsvæðinu, að þessu sinni innan landamæra Perú, fundust yfir 300 tegundir trjáa á 1 ha (Gentry 1986). Hæsta talan sem ég hef séð er frá Equador; 365 tegundir há- plantna á 0,1 hektara lands (Gentry og Dodson 1985, í Gentry 1986). Að lokum má nefna tölur frá Afríku, en við rannsókn á regnskógi í Ghana voru allar háplöntutegundir taldar á 0,5 ha svæði og reyndust þær vera 350 (Hall og Swaine 1981, í Whitmore 1984). Svo mætti áfram telja, en af þessu má sjá að á regnskógarbletti sem er litlu stærri en fótboltavöllur geta verið næstum jafnmargar tegund- ir og í íslensku flórunni allri. Skógar Malasíu og Indónesíu voru jafnan taldir fjölbreyttastir og í skóg- um Afríku eru yfirleitt töluvert færri tegundir en í skógum Asíu og Suður- Ameríku. Nýlegar rannsóknir (Lewin 1988) benda hins vegar til þess að fjöldi trjátegunda í Amasonskóginum 2. mynd. í regnskógi á eyjunni Tioman, um 30 km austur af strönd Malasíu. In a rain forest on the island of Tioman, about 30 km east of the coast of Malaysia. Ljósm. photo Þóra Ellen Þórhallsdóttir. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.