Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1989, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1989, Blaðsíða 43
k- BREIDD SVÆÐIS SEM VERDUR FYRIR TOGSTREITU (u) -H i~-i—T 3 5 7 9 11 3. mynd. Lóðrétt ílöng kvikuþró, albráðin efst. Vídd þess beltis sem verður fyrir tog- streitu er u, hálfur rekhraðinn er v/2. Youngs stuðull (E) vex með dýpi og er ellefufalt hærri við botn skorpu en við topp, en allt að tífalt hærri við topp grunnstæðs hólfs (ekki sýnt) en við topp þróar. Gangar sem ekki ná yfirborði eru hrein innskot, hinir eru hraungjafar. Partially molten (with a totally molten upper part) magma reservoir (þró) of high aspect ratio. Width of zone that undergoes tensile strain as a result of divergent plate movements is u, half spreading rate is v/2. Young's modulus (E) increases with depth and may be eleven times higher at the bottom of the crust than at its surface. The 4 dikes that do not reach to the surface are pure intrusions, i.e., non-feeders. þess svæðis umhverfís þróna sem verður fyrir togstreitu við plötuhnik (3. mynd). Stuðull togspennumögnun- ar er hér hlutfall togspennu næst þró (eða hólfi) og þeirrar (afstæðu) tog- spennu sem byggist upp á plötuskilun- um. Þar gildir að því ílengri lóðrétt sem þró er þeim mun hærri er þessi stuðull og því meiri verður mögnun togspennunnar næst þrónni. Jafna (2) sýnir að tíðni gangainn- skota upp úr þró er, að öðru jöfnu, meiri þar sem er hár Youngs stuðull, mikill rekhraði, eða mikil mögnun togspennu. Innskotatíðni er hins veg- ar minni þar sem togstyrkur þaks er hár eða þar sem það svæði sem verður fyrir togstreitu er óvenju breitt. INNSKOTATÍÐNI HÓLFA Með innskotatíðni hólfs er hér átt við tíðni kvikuhlaupa úr hólfi, og skiptir þá engu hvort kvikan í tilteknu hlaupi storknar öll neðanjarðar sem gangur eða skágangur eða nær að hluta til yfirborðs í eldgosi. Lítum á einfaldaða mynd af sambandi kviku- þróar og kvikuhólfs (2. mynd). ímyndum okkur fyrst að innskotatíðni hólfs sé óháð innskotatíðni þróar og 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.