Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 48
2. mynd. Kvikuþró veitir kviku í gegnum lóðrétta ganga upp í kvikuhólf. I þrónni er efnið aðeins að hluta bráðið nema efst þar sem það er albráðið eins og í hólf- inu. Hólf og þró eru í réttum hlutföllum. P er kvikuþrýstingur og S3 er minnsta þrýstispennan. Hólfið myndar skáganga- þyrpingu. A partially molten magma res- ervoir (þró) with a totally molten upper part supplies magma, through dikes (gangar), to a totally molten magma chamber (hólf), both drawn to scale, which gives rise to a swarm of inclined (cone) sheets. P is total magmatic press- ure and S3 is the minimum compressive stress. spennan í þaki þróar (lárétt fyrir gangainnskot), og T er togstyrkur þaksins (skorpunnar). Samkvæmt þessari formúlu verður heildarþrýst- ingur kvikunnar að vera hærri en lá- rétta þrýstipennan og togstyrkur bergsins til samans ef gangur á að ná að skjótast upp úr þrónni. Þessi niður- staða er vel þekkt í aflfræði bergs og er til dæmis notuð til að meta spennur í bergi í grennd við borholur. Pá er vatni dælt niður í holuna uns vatns- þrýstingur í henni verður það hár að bergið brestur og vatnið hleypur út í það og myndar sprungur. Þar sem togstyrkur breytist ekki með tíma er ljóst að til þess að gangur skjótist út úr þró þarf annað hvort eða bæði kvikuþrýstingur að vaxa og lárétt þrýstispenna að minnka. Líklegt er að hvort tveggja geti gerst á plötuskilum, en hér er reiknað með að minnkun lá- réttrar þrýstispennu sé aðalþátturinn, og út frá því er gengið varðandi inn- skotatíðni kvikuþróa. Þessi minnkun gerist þannig að afstæð togspenna sem byggist upp milli gosa í tengslum við plötuhnik léttir smám saman á láréttu þrýstispennunni, uns hún hefur minnkað um sem nemur togstyrk skorpunnar. Pá er kvikuþrýstingur í þrónni miðað við lárétta þrýstispennu orðinn það hár að kvikan treðst upp í skorpuna sem gangur. Unnt er að sýna fram á (Ágúst Guðmundsson 1988) að tíðni kviku- flóða eða gangainnskota (I) úr þrónni sé: I = Evk/(Tu) (2) þar sem E er Youngs stuðull, sem er mælikvarði á hversu mikilli streitu berg verður fyrir við tiltekna tog- spennu, v er sá hluti rekhraðans sem þak viðkomandi þróar verður fyrir, k er stuðull togspennumögnunar, T er togstyrkur þaks þróar, og u er breidd 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.