Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 28
8. mynd. Gaddar á stofni reyr- pálmans Calamus fasciculata (Arecaceae). Myndin er tekin í Grasagarðinum í Singapore. Spiny stems of the rattan palm Calamus fasciculata (Are- caceae). Singapore Botanic Gar- dens. Ljósm. photo Þóra Ellen Þórhallsdóttir. hýsiltréð sem oft deyr að lokum (9. mynd). Þekktustu kyrkiplönturnar eru ýmsar tegundir fíkjutrjáa (Ficus) og Schefflera en plöntur af báðum þessum ættkvíslum eru vinsælar potta- plöntur. Að lokum má minnast aðeins á jurt- irnar sem mynda botngróðurinn. Þær eru ekki margar enda er gróðurinn gisinn. Hinar stærstu eru einkímblöð- ungar, bambusar (sem tilheyra mörg- um ættkvíslum) og tegundir af ætt- kvíslum banana (Musa) og engifers (Zingiber). Þetta eru stórvöxnustu jurtir jarðar. Bananaplantan, sem reyndar er bundin við rjóður eða opin svæði þar sem bjart er, getur t.d. orð- ið allt að 12 m há (Whitmore 1984) og bambusar enn hærri eða allt að 18 m (Myers 1980). Blöð minnstu plantn- anna sýnast stundum sjálflýsandi blá, græn eða rauð. Þetta mun ekki stafa af litarefnum heldur af ljósgleypni blaðanna. í mörgum bókum (t.d. Whitmore 1984, Polunin 1987) er því haldið fram að þetta geri þeim fært að ljóstillífa í minna ljósi en aðrar plönt- ur geta en ekki er mér kunnugt um til- raunir þar að lútandi. Af sérkennilegum og þekktum teg- undum blómplantna má nefna vatna- liljuna Victoria amazonica. Hún er nefnd til heiðurs Viktoríu Breta- drottningu og hét upphaflega Victoria regia. Eins og nafnið bendir til eru heimkynni hennar í Amason. Blöðin 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.