Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 54
5. mynd. Langtíma gostíðni, sýnd sem fjöldi gosa á hverjum 10 þúsund árum, og sam- band hennar við breidd þess svæðis sem verður fyrir togstreitu við gliðnun á plötuskilum hér á landi. Byggt er á reiknilíkaninu og gert ráð fyrir óbreyttum kvikuþrýstingi í þrónni. Rekhraðinn (v) er talinn 2 cm/ári, Youngs stuðull (E) er 50 GPa, og togstyrkur skorpu 3.5 MPa (Ágúst Guðmundsson 1988). Stuðull togspennumögnunar (k) er 1.0 fyrir flata þró (engin spennumögnun) og 3.0 fyrir þró með hringlaga lóðréttum þverskurði. Reikn- að er með að 10% ganga nái yfirborði. Long-term extrusion frequency (langtíma gos- tíðni) given as number of eruptions every 10,000 years, at the divergent plate boundary in Iceland as a function of the width (u) of the zone that undergoes tensile strain. The spreading rate is 2 cm/yr, Young’s modulus (E) is 50 GPa, and tlie tensile strength (T) is 3.5 MPa (cf. Ágúst Guðmundsson 1988). The extrusion frequency is estimated to be 10% of the dike intrusion frequency. fleti (3. mynd). Ekki er vitað hversu oft hérlend eldstöðvakerfi hafa gosið á tugþúsunda eða hundruð þúsunda ára tímabilum. Fjöldi ganga á 500- 1500 m dýpi í skorpunni er hins vegar sæmilega þekktur í nokkrum þyrping- um hér á landi (Ágúst Guðmundsson 1984). Þessir gangar hafa flestir mynd- ast neðarlega í skorpulagi 0 eða í efri hluta lags 1. Út frá reiknilíkaninu ættu um 20% ganga úr tiltekinni kvikuþró að ná upp að mótum lags 0 og 1. Reikna má með því að dæmigert eld- stöðvakerfi sé 10 km breitt, sem er ná- lægt meðaltali fyrir eldstöðvakerfi og gangaþyrpingar (Ágúst Guðmundsson 1984, 1986d), og að rekhraðinn í því sé um fjórðungur af heildarrekhraða hér á landi (tvö samsíða rekbelti, hvort með samsíða eldstöðvakerfi). Á 700 þúsund árum, sem er lauslegur meðalævitími eldstöðvakerfis (Ágúst Guðmundsson 1986c), ættu samkvæmt þessu um 1000 gangar að ná mótum lags 0 og 1 í tilteknu eldstöðvakerfi. Eldstöðvakerfi sem lifði í 300 þúsund 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.