Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 52
4. mynd. Skágangaþyrping (keilugangaþyrping) í Geitafellseldstöðinni við Hoffellsjökul á Suðausturlandi. Gangarnir eru úr blágrýti, flestir 0.5-1 m þykkir og eru hér allt að 80- 90% af berginu. Gabbróinnskot, Geitafellsbjörg, sem sést aðeins í efst til vinstri á mynd- inni er líklega toppur þess forna kvikuhólfs sem myndaði skágangaþyrpinguna. Nánari upplýsingar má finna í ritgerð Guðmundar Ómars Friðleifssonar (1983). A swarm of inclined sheets in the central volcano of Geitafell in Southeastern Iceland (cf. Guðmundur Ómar Friðleifsson 1983). Here 80-90% ofthe rock consists ofsheets, all of which are bas- altic and mostly 0.5-1 m thick. The gabbro intrusion in the upper left corner ofthe photo- graph is probably the uppermost part of the shallow magma chamber that gave rise to the sheet swarm. Ljósm. photo Ágúst Guðmundsson. borði af þessum sökum, en algeng- asta gerð basaltkviku (þóleiítkvika) er eðlisléttari en skorpan og ætti eðl- ismassi því ekki að hindra kvikuna í að ná til yfirborðs. Þá telja sumir að grunnvatn í efri lögum skorpunnar geti kælt kviku það mikið að hún stöðvist á leið sinni til yfirborðs (Walker 1974b). Ekki er líklegt að sú kæling skipti verulegu máli hér á landi, og má benda á að basaltgos eru algeng á úthafshryggjum (Macdonald 1982, Sempere og Macdonald 1987) þar sem kælandi áhrif vatns á kviku ættu þó að vera mun meiri en hér á landi. I fjórða lagi getur grunnstætt kviku- hólf sem verður á vegi gangs gleypt kviku hans, að hluta eða alveg (Ágúst Guðmundsson 1987a). Eins og vikið var að hér á undan má gera ráð fyrir að í flestum tilfellum komi slíkur gangur sem hittir á hólf af stað kviku- hlaupi úr hólfinu, þannig að nýr gang- ur skjótist út úr hólfinu. Sá gangur kann að ná yfirborði, en það er þó háð þeim skilyrðum sem rædd voru hér á undan. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.