Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 7
3. mynd. Hopunarsaga Lambatungnajökuls, 1945-1982. Byggt á loftmyndum Landmæl- inga íslands. The retreat of the Lambatungnajökull from 1945 to 1982, according to air photographs taken by the lcelandic Geodetic Survey. skins, regns eða sandblásturs, vinnur auðveldlega á seigfljótandi jarðbiki og kann skýringin á því, að jarðbikið finnst einmitt nú að liggja í liinni ný- legu opnu í bergvegginn. Jarðfræðilegar aðstæður næst hrauninu með jarðbikinu eru sýndar á 4. mynd. Neðsta jarðlagið meðfram jökulárfarveginum er völuberg, 2-4 m á þykkt. Ekki sér undir völubergið nema austast í opnuninni, en þar er móbergstúff undir. Stuðlað innskot sést í móberginu og greinilegur rof- flötur er á milli þess og völubergsins. 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.