Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1989, Qupperneq 7

Náttúrufræðingurinn - 1989, Qupperneq 7
3. mynd. Hopunarsaga Lambatungnajökuls, 1945-1982. Byggt á loftmyndum Landmæl- inga íslands. The retreat of the Lambatungnajökull from 1945 to 1982, according to air photographs taken by the lcelandic Geodetic Survey. skins, regns eða sandblásturs, vinnur auðveldlega á seigfljótandi jarðbiki og kann skýringin á því, að jarðbikið finnst einmitt nú að liggja í liinni ný- legu opnu í bergvegginn. Jarðfræðilegar aðstæður næst hrauninu með jarðbikinu eru sýndar á 4. mynd. Neðsta jarðlagið meðfram jökulárfarveginum er völuberg, 2-4 m á þykkt. Ekki sér undir völubergið nema austast í opnuninni, en þar er móbergstúff undir. Stuðlað innskot sést í móberginu og greinilegur rof- flötur er á milli þess og völubergsins. 173

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.