Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 7
5. mynd. Horft í suður frá rótum aðalgígsins á hraunárnar 16. febrúar. Árnar voru alls 5 þennan dag en einungis 4 sjást á þessari mynd. Mynd Ágúst Guðmundsson. FRAMHALD GOSSINS Fyrstu vikurnar rann hraunið í einni á frá gígnum en seinna í lokaðri rás nokkur hundruð metra leið frá hon- um. Spratt það þá fram á nokkrum stöðum í hlíðinni neðan við gíginn. Streymi í hraunánni 29. janúar var 6-8 m3/sek en síðan dró snögglega úr því og virðist áin hafa storknað á yfir- borði um stund 1. febrúar. Til er kvik- mynd sem sýnir ána fyrst storknaða og svo hvernig hún ryður sig og streymi hefst í henni á ný. Ekki er vit- að til þess að áin hafi storknað fyrr eða síðar í gosinu. Þess má þó geta að algengt er að hraunár storkni á yfir- borði þegar lokaðar rásir myndast, eins og gerðist í gosinu 1947 (Sigurður Þórarinsson 1976 s. 23), og hefur það vafalítið gerst í þessu gosi. Um mán- aðamótin janúar-febrúar var rennsli hrauns úr gígnum orðið hverfandi lít- ið. Kvikmyndir teknar frá gígbarmin- um 1. febrúar sýna að aðalvirknin í gígnum þá var gasútstreymi um tvö augu á gígbotninum sem að öðru leyti var storknaður. Gosið virðist því hafa verið að lognast út af um þetta leyti. Gosið var áfram lítið fyrstu dagana í febrúar. Til dæmis var rennsli í hraunánni 9. febrúar aðeins um 1 m3/ sek. f kringum 13. febrúar tók það hins vegar kipp og þann dag sáust í fyrsta skipti tvær hraunár en fram að þeim tíma hafði áin verið ein. Ná- kvæmar mælingar gáfu heildarrennslið 10-12 m3/sek 16. febrúar, en þá spratt hraunið fram úr fimm kvikuaugum. Voru árnar aðgreindar næst upptök- um en sameinuðust neðar í hlíðinni (5. mynd). Af þessum fimm var hraunrennsli mjög lítið í tveimur ystu ánum en 3-6 m3/sek í hverri hinna (6. mynd). Þann 23. febrúar dró verulega úr gosinu og daginn el'tir mældist heildar- 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.