Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 53
Ólafur Karl Nielsen og Hálfdán Björnsson s Flækingsfuglar á Islandi: Ránfuglar* INNGANGUR Til ættbálksins Falconiformes eða ránfugla teljast um 270 tegundir. Rán- fuglum er skipt í fimm ættir, það er hrævaætt (Cathartidae), haukaætt (Accipitridae), fálkaætt (Falconidae), skrifaraætt (Sagittariidae) og gjóðaætt (Pandionidae) (Wetmore 1960). Menn hafa lengi deilt um þessa flokkunar- fræði og þau viðhorf eru nú ríkj- andi að hér sé um að ræða að minnsta kosti þrjár óskyldar þróunarlínur, það er fálkar (Falconida), haukar (Accipitrida; þar með taldar ættir hauka, skrifara og gjóða) og hrævar (Cathartinae), sem eru í raun storka- ættar (Ciconiidae) (Sibley 1991, Sibley o.fl. 1988). Sameiginleg einkenni ránfugla eru hvassar klær og krókbogið sterklegt nef. Fætur þeirra eru sérstaklega að- lagaðir til að hremma og drepa bráð. Þeir hafa fjórar tær, þrjár framtær og afturtá sem grípur á móti framtánum. Flestir ránfuglar cru á ferli í dagsbirtu og veiða sér til matar, sumir lifa þó eingöngu á hræjum. Þeir eru góðir flugfuglar og sjónskyn þeirra er annál- að (White 1978). * Flækingsfuglar á íslandi: 8. grein: Nátt- úrufræðistofnun íslands. Þrjár tegundir ránfugla verpa á ís- landi, haförn (Haliaeetus albicilld), fálki (Falco rusticolus) og smyrill (Falco columbarius). íslenskir fálkar eru gráir en mörg litarafbrigði eru til af tegundinni. Hvítir fálkar (F.r. candicans) hafa hér vetursetu en ára- skipti eru í fjölda þeirra. Þessir fuglar koma sennilega frá Norðaustur-Græn- landi og verður ekki fjallað nánar um þá hér. íslenskir smyrlar eru flokkaðir sem sérstök undirtegund, F.c. sub- aesalon, og þekkjast frá öðrum smyrl- um á stærð og lit (Salomonsen 1935). Amerískur smyrill af undirtegundinni F.c. columbarius hefur fundist á Is- landi (Ævar Petersen, í undirbún- ingi). í þessari ritgerð er ætlunin að taka fyrir þær 14 tegundir ránfugla sem hafa flækst hingað til lands. Þessar tegundir eru mistíðar; sumar hafa að- eins sést hér einu sinni en turnfálki er nær árviss. Fjallað verður sérstaklega um hverja tegund, gerð grein fyrir út- breiðslu og lifnaðarháttum, íslensku tilvikin rakin (til og með 1980). Þar sem ástæða er til verður rætt um komutíma, líklegan uppruna og fleira. Yngri athuganir (1981 og síðar) hafa allar birst á prenti í skýrslum um sjaldgæfa fugla og verður vísað til þeirra (Gunnlaugur Pétursson og Náttúrufræðingurinn 61 (3^1), bls. 195-215, 1992. 195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.