Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 25
5. mynd. Sýnataka við brú á Köldukvísl, 56 km norðaustan Heklu. Vilbergur Krist- insson grefur sýnatökugryfju í hjarnið, 13. mars 1991. Sampling teplira at Kaldakvísl bridge, 56 km northeast of Hekla. Mynd photo Elsa G. Vilmundardóttir. bræða þau kynstur af snjó sem fylgdu gjóskunni í koppum og kirnum og jafnvel fiskikössum en að ná í sjálf sýnin. Þrjú þversnið voru tekin gegnum gjóskugeirann norðaustan Heklu, eitt eftir Landmannaleið í um 12 km fjar- lægð frá Heklutindi, annað frá Hafi norðaustan Búrfells að Sigöldu og það þriðja frá Sandafelli að suðurenda Þórisvatns. Þau síðarnefndu liggja raunar skáhallt á stefnu gjóskugeirans eftir vegum og stíflugörðum og eru næst Heklu vestast í gjóskugeiranum, í um 20 og 24 km fjarlægð. Segja má að allgóðar upplýsingar séu til um gjóskulagið í 10-30 km fjarlægö l'rá upptökum. Allar mælingar á þessu svæði voru gerðar innan mánaðar frá gosbyrjun og í nær öllum tilfellum var hægt að finna gjóskulagið óhreyft frá því að það féll (4. mynd). Einnig voru tvö langsnið tekin eftir gjóskugeiranum, annað frá Sigöldu að Hreysiskvísl, en það liggur austan við miðju hans, og hitt frá Skúmstungum að Bjarnalækjarbotnum norðan Dals- ár, nálægt miðju gjóskugeirans. Þetta eru einu upplýsingarnar um gjósku- lagið í 30-90 km fjarlægð frá upptök- um. Mælingarnar voru gerðar á fimm mánaða tímabili og þegar á leið var ekki alltaf hægt að velja úr heppileg- um sýnatökustöðum (5. mynd). Þegar snjóa var að leysa bráðnaði ofan af gjóskunni á köflum og sums staðar sá- ust þess merki að hún hafði fokið til og safnast í skára, e.t.v. með snjó strax og hún féll eða í skafrenningi fyrstu gosdagana, enda eru flest korn- in innan við einn millimetra í þver- mál. Á einurn stað var athugað hvað miklu munaði á magni þar sem hún var þykkust í skáranum og þynnst 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.