Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 18
1. mynd. Kort af Heklu og gossprungum í Heklugosum á 20. öld. a) gossprungur, sem virkar voru í gosinu 1991, punkturinn táknar gíginn sem lengst var virkur; b) gossprung- urnar frá 1947, 1970,1980-81 og neðarlega til hægri sér í suðurenda gossprungu frá 1913. A: Axlargígur, T: Toppgígur. Pegar myndirnar eru bornar saman sést að gossprungurn- ar frá 1991 fylla í eyðu í suðausturhlíð fjallsins þar sem engin sprunga hafði myndast á þessari öld. Ásamt gossprungunum frá 1947 og 1980-81 mynda þær „geislamunstur" út frá Toppgíg. Sprungurnar í norðvestur- og suðausturhlíðum Heklu standast á og eru samhverfar um Heklugjá. Gossprungur frá 1970 eru teiknaðar eftir korti Sigurðar Pórar- inssonar (1970), gossprungur 1947 og 1980-81 eftir korti Kristjáns Sæmundssonar í grein Karls Grönvold o.fl. (1983) og gossprungur frá 1991 eftir 1. mynd í grein Ágústs Guð- mundssonar og Kristjáns Sæmundssonar í þessu hefti. Topographic map of Hekla and eruptive fissures active in all Hekla eruptions in the 20th century. a) Eruptive fissures ac- tive in the 1991 eruption. The main fissure extends from west of Axlargígur along the southwest part of Heklugjú towards Toppgígur, then turns towards east and extends to the base ofthe southeast flank. b) Eruptive fissures active in the 1947-48, 1970 and 1980-81 er- uptions. When compared to a) it is seen that the 1991 fissures on the southeast flank lie in an area that had not been faulted in the previous eruptions. Together, those of the 1947- 48, 1980-81 and 1991 eruptions form a radial pattern centered on Toppgígur. verður þá ráðandi þáttur og mörgum Heklugosum lýkur sem hreinum flæðigosum, eins og t.d. gosinu 1947- 48. I gosum á þessari öld var magn gos- efna langmest í Heklugosinu 1947-48, um 210 milljón m3 af gjósku (nýfall- inni) og 800 milljón m3 af hrauni, og einna minnst í þessu síðasta gosi þótt ekki muni miklu á því og gosinu 1980- 81. Goshléin á undan fjórum síðustu Heklugosum hafa styst úr 101 ári í tæp 10 ár. Sé síðasta goshlé reiknað frá 16. apríl 1981, þegar skammlífri gosvirkni á því ári lauk, er það stysta goshlé í sögu Heklu svo vitað sé, aðeins 9 ár og 9 mánuðir. 160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.