Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 18
1. mynd. Kort af Heklu og gossprungum í Heklugosum á 20. öld. a) gossprungur, sem
virkar voru í gosinu 1991, punkturinn táknar gíginn sem lengst var virkur; b) gossprung-
urnar frá 1947, 1970,1980-81 og neðarlega til hægri sér í suðurenda gossprungu frá 1913.
A: Axlargígur, T: Toppgígur. Pegar myndirnar eru bornar saman sést að gossprungurn-
ar frá 1991 fylla í eyðu í suðausturhlíð fjallsins þar sem engin sprunga hafði myndast á
þessari öld. Ásamt gossprungunum frá 1947 og 1980-81 mynda þær „geislamunstur" út
frá Toppgíg. Sprungurnar í norðvestur- og suðausturhlíðum Heklu standast á og eru
samhverfar um Heklugjá. Gossprungur frá 1970 eru teiknaðar eftir korti Sigurðar Pórar-
inssonar (1970), gossprungur 1947 og 1980-81 eftir korti Kristjáns Sæmundssonar í grein
Karls Grönvold o.fl. (1983) og gossprungur frá 1991 eftir 1. mynd í grein Ágústs Guð-
mundssonar og Kristjáns Sæmundssonar í þessu hefti. Topographic map of Hekla and
eruptive fissures active in all Hekla eruptions in the 20th century. a) Eruptive fissures ac-
tive in the 1991 eruption. The main fissure extends from west of Axlargígur along the
southwest part of Heklugjú towards Toppgígur, then turns towards east and extends to the
base ofthe southeast flank. b) Eruptive fissures active in the 1947-48, 1970 and 1980-81 er-
uptions. When compared to a) it is seen that the 1991 fissures on the southeast flank lie in
an area that had not been faulted in the previous eruptions. Together, those of the 1947-
48, 1980-81 and 1991 eruptions form a radial pattern centered on Toppgígur.
verður þá ráðandi þáttur og mörgum
Heklugosum lýkur sem hreinum
flæðigosum, eins og t.d. gosinu 1947-
48.
I gosum á þessari öld var magn gos-
efna langmest í Heklugosinu 1947-48,
um 210 milljón m3 af gjósku (nýfall-
inni) og 800 milljón m3 af hrauni, og
einna minnst í þessu síðasta gosi þótt
ekki muni miklu á því og gosinu 1980-
81.
Goshléin á undan fjórum síðustu
Heklugosum hafa styst úr 101 ári í tæp
10 ár. Sé síðasta goshlé reiknað frá 16.
apríl 1981, þegar skammlífri gosvirkni
á því ári lauk, er það stysta goshlé í
sögu Heklu svo vitað sé, aðeins 9 ár
og 9 mánuðir.
160