Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 36
1. mynd. Heklugosið 1845—46. The Hekla eruption 1945-46. Teikning drawing Odd- ur Erlendsson á Púfu í Landssveit. út 1847 í Kaupmannahöfn. f bókinni styðst Schythe mikið við frásagnir Odds Erlendssonar bónda á Þúfu á Landi, en hann skráði ítarlega dagbók um gang gossins frá fyrsta degi til hins síðasta og fjallar einnig um afleiðingar þess. Ekki er til eins samfelld lýsing á neinu öðru stórgosi í Heklu. Rit Odds var fyrst gefið út í heild árið 1986. Það sem eftir lifði af nítjándu öld- inni urðu allmargir innlendir og er- lendir fræðimenn til þess að skoða Heklu. í þeim hópi voru m.a. Björn Gunnlaugsson sem gekk á fjallið 1846, Norðmaðurinn Theodor Kjerulf 1850 og Englendingurinn Charles S. Forbes 1859. Svíinn C.W. Paijkull skoðaði Heklu 1865 og hinn heimskunni enski landkönnuður Richard Burton gekk á fjallið 1872. Þorvaldur Thoroddsen gekk á Heklu 1889. Helsta framlag hans til rannsókna á Heklu var gosannállinn sem hann vann upp úr heimildum og birtist m.a. í „Eldfjallasögunni“ árið 1925 að honum látnum. Framan af 20. öld virðist áhugi á Heklu hafa verið fremur Iítill en þó gekk Helgi Pjeturss á fjallið 1910 og 1911. Rannsóknir á Heklu hófust fyrir alvöru á þriðja og fjórða áratug 20. aldar en þá kannaði Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur fjallið og umhverfi þess allrækilega. Hann skrif- aði um þær athuganir sínar í Árbók Ferðafélags íslands 1945 og birti þar einnig kort af hraununum næst fjall- inu. Á fjórða áratug 20. aldar þróaði Sigurður Þórarinsson svonefnda ösku- lagafræði. Hún byggist á því að kanna öskulög sem varðveist hafa í jarðvegi og rekja þau til upprunastaðar. Þrot- laus vinna Sigurðar á þessu sviði svipti hulunni af mörgum stóratburðum í sögu íslenskra eldfjalla, þeirra á með- al Heklu. Með hliðsjón af annálum og öðrum rituðum heimildum tókst hon- um að finna öskulög frá öllum gosum sem vitað er um í fjallinu eftir að land byggðist. Sigurður uppgötvaði einnig fjögur ljós eða tvílit öskulög frá forsöguleg- um tíma sem hann rakti til Heklu. Guðrún Larsen var samstarfsmaður Sigurðar síðustu æviár hans og hefur haldið þessum rannsóknum áfram síð- an. Heklugosið 1947^18 vakti á ný áhuga á fjallinu og fylgdust margir vís- indamenn með gosinu. Fjöldi greina birtist um niðurstöður rannsóknanna, meðal annars í ritröð Vísindafélags ís- lendinga, „The eruption of Hekla 1947-1948“. Helstu höfundar eru Sig- urður Þórarinsson, Trausti Einarsson og Guðmundur Kjartansson. Þar er in. a. að finna ítarlega umfjöllun Sig- urðar Þórarinssonar um gossögu Heklu eftir að land byggðist og var 178
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.