Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 79

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 79
2. mynd. Eintökin af jötungímunni sem Sigurður Þórisson kom með frá Þríhyrningi 7. september. Það stærra er 44 cm í þvermál og 6 kg að þyngd. Eintökin voru þurrkuð og eru til sýnis á Náttúrufræðistofnun Norðurlands á Akureyri. The specimens of Langer- mannia gigantea brought from Þríhyrningur on 7 September. The larger one is 44 cm in diameter and weighs 6 kg. Mynd photo Hörður Kristinsson. vaxnar gorkúlur á Suðurlandi. Mun sú frétt hafa komið í blöðum og sjón- varpi í Reykjavík. Það var 1. septem- ber þetta haust að Guðrún Björg Eyj- ólfsdóttir fann eintak af þessum risa- sveppi á bænum Smárahlíð í Hruna- mannahreppi, Árnessýslu. Óx það skammt frá svínahúsi. Það var um 30 cm að þvermáli og vó 1,6 kg. Þetta eintak var frostþurrkað og er nú til sýnis t' Náttúrufræðistofnun Islands, Reykjavík. Að viku liðinni, eða 7. september sama haust, kom Sigurður Þórisson frá Auðbrekku í Hörgárdal á skrif- stofu Dags á Akureyri með tvær risa- vaxnar jötungímur sem teknar voru á bænum Þríhyrningi í sömu sveit, en þar liafði sveppurinn fundist fyrr um sumarið (1. mynd). Sigurður hafði séð sjónvarpsfrétt um sveppina sem fund- ust fyrir sunnan og taldi því rétt að koma þessum fundi á framfæri. Annar sveppurinn sem Sigurður kom með mældist 44 cm í þvermál og var tæp 6 kg að þyngd samkvæmt fréttagrein í Degi daginn eftir. Að sögn Sigurðar voru fleiri sveppir á staðnum og liafði hann ekki tekið þá stærstu, þar sem þeir voru orðnir linir í sér og illa fallnir til flutnings. Síðan fór Sigurður með sveppina á Náttúru- fræðistofnun Norðurlands og þar voru þeir þurrkaðir næstu vikur. Hafa þeir verið til sýnis í sýningarsalnum síðan. Næsta dag fóru grasafræðingar stofnunarinnar, Hörður Kristinsson og Elín Gunnlaugsdóttir, á vettvang og vísaði Þórður Steindórsson bóndi á Þríhyrningi þeim á fundarstaðinn 221
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.