Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 77

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 77
Helgi Hallgrímsson, Eiríkur Jensson og Hörður Kristinsson Prír nýir belgsveppir (íslenskir belgsveppir VIII) Sumrin 1987 og 1988 voru óvenjuleg að veðurfari, einkum um sunnan- og austanvert landið, sérlega hlý og vot- viðrasöm. Sumarið 1988 voru langvar- andi þurrkar og hitar framan af á austurhluta landsins en seinni hlutann var hins vegar stöðug úrkoma og hlý- indi sem sjaldan fer saman. Líklega hefur þetta sérstaka tíðar- far ráðið miklu um vöxt nokkurra at- hyglisverðra sveppategunda, enda var sveppavöxtur mjög ríkulegur í þessum landshlutum bæði sumrin. Meðal þeirra sveppa sem þá skutu upp kollinum í fyrsta sinn hérlendis, svo vitað sé, voru þrjár tegundir belg- sveppa (Gastromycetes): Langer- mannia gigantea (jötungíma), Mycöcalia cLenudata (grisjubelgur) og Phallus impudicus (fýluböllur). Allar eru þessar tegundir nokkuð sérstæðar og auðþekkjanlegar. Svo einkennilega vill til að jötungíman er stærsti belg- sveppur jarðarinnar og líklega stærst allra sveppategunda, en grisjubelgur er einn af minnstu belgsveppunum. Fýluböllurinn er hins vegar svo furðu- legur í útliti og háttum að hann á sér fáa líka í sveppaheiminum. Fað er því ekki ofsagt að fundur þessara merkissveppa hafi vakið furðu bæði lærðra og leikra, enda hafa þeir fremur suðræna útbreiðslu í Evrópu og var því varla búist við að þeir yxu hér. Um belgsveppi hafa áður verið rit- aðar nokkrar greinar í Náttúrufræð- inginn undir samheitinu „Islenzkir belgsveppir“. Urn skilgreiningu belg- sveppa og skiptingu þeirra innbyrðis vísast einkum til fyrstu greinarinnar í þessum flokki (Helgi Hallgrímsson 1963). Tegundirnar þrjár sem hér um ræðir eru af þremur ættum og jafnmörgum ættbálkum, þ.e. hreiðurbelgjum (Nid- ulariales), fýsibelgjum (Lycoperdales) og ballbelgjum (Phallales). Af síðast- nefnda bálknum hafa ekki fundist aðr- ar tegundir hér á landi. Af hreiður- belgjum hafa áður fundist þrjár teg- undir og af fýsibelgjum urn 25 tegundir. JOTUNGIMA - Langermannia gig- antea (Batsch: Pers.) Rostk. Aldinið kúlu- eða belglaga, 20-50 cm í þvermál (stundum þó allmiklu stærra eða allt að 1,5 m í þvermál og 60 cm á hæð), fest með rótstreng við jarðveginn. Útbyrðan eða yfirborðið hvítt eða gulhvítt, fínlóað, slétt. Með aldrinum springur þetta lag og losnar að hluta til frá innbyrðunni, en leysist Náttúrufræðingurinn 61 (3-4), bls. 219-228, 1992. 219
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.