Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 88

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 88
1. mynd a. Þríhnúkar. Horft frá Laugarásnum í Reykjavík til suðaust- urs. Myndin er tekin með 250 mm aðdráttar- linsu. Þríhnúkagígur er í hnúknum lengst til vinstri. Þríhnúkar, view to the southwest from Reykjavík, taken with a 250 mm telephoto lens. Þríhnúkagígur is in the cone to the left. Mynd photo Arni B. Stefáns- son. 685 m Bláfjöll Þríhnúkar 1. mynd b. Sama sjónarhorn og að auki lega gígrásanna. Same view witli the layout ofthe pit. Teikning drawing Arni B. Stefánsson. þennan hefur Jón Jónsson (1978) nefnt Spor. Hnúkurinn lengst í suð- vestri er úr móbergi. Hinir tveir eru úr gjalli og standa ofan á grágrýtinu sinn hvorum megin við aflangan dyngjugíg með marflatri storknaðri hrauntjörn í botni. Lengd gígsins er um 400 m og breiddin mest um 50 m. Miðhnúkurinn er talinn myndaður um leið og þessi stóri dyngjugígur og er bergið eins að sjá í handsýni, með ein- staka ólivíndílum. Hraunið frá gíg þessum er allstórt. Verður það hér eftir nefnt eldra Þríhnúkahraun. Norðaustasti hnúkurinn, sem grein þessi fjallar um, er gjallkeila (4. mynd) og er hann stærsti gígurinn í um 200 m langri gígaröð sem gosið hefur upp í gegnum eldra Þríhnúka- hraunið. Hraun frá þessari gígaröð verður hér eftir kallað yngra Þrí- hnúkahraun. Gígaröð þessi hefur stefnu frá suðvestri til norðausturs, eins og reyndar flestar gígaraðir á þessum slóðum. Fimrn smágígar mynda gíga- röðina ásamt hnúknum. Fjórir þeirra eru 150-200 m suðvestur frá miðju hnúksins og frá þeim hefur runnið smáspýja til austurs, um 1 ha að stærð. Fimmti smágígurinn er í suðvesturhlíð hnúksins og hefur runnið frá honum um 300 m2 hraunsletta til vestsuðvest- 230
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.