Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 76

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 76
bólstraberg hafi myndast í fersku vatni eða í sjó. TEGUNDALISTI Achnanthes exigua - lanceolata - calcar - coarctata - linearis Cocconeis tenuis - placentula - sp. Cymbella elginensis Cyclotella antiqua Diatomella balfouriana Epithemia sorex - turgida - sp. Fragilaria virescens - bicapitata - pinnata - construens Gomphonema constrictum Meridion circulare Melosira islandica Navicula viridula - radiosa - placentula Nitzschia acuta Pinnularia borealis - parva Rhopalodia gibba Rhoicosphenia curvata Synedra sp. Surirella cf.ovata RABB Kísilþörungar eru meðal fíngerð- ustu og fegurstu smíðisgripa náttúr- unnar. Einstaka risar meðal þeirra ná því að vera allt að 2 mm, en líklega er mestur fjöldinn meðal þeirra um 25- 100 micron (micron = 0,001 mm). Díatómar eru þekktir frá því á síðari hluta krítartímabilsins, en gætu hafa verið til miklu fyrr. Þegar um svo smáa hluti er að ræða verður að gæta ýtrustu varfærni, því svona agnir geta borist víðs vegar með vatni. Einn eða nokkrir einstaklingar segja því ekki neitt. Það er fyrst þegar heil samfélög koma fyrir að maður hlýtur að beygja sig fyrir staðreynd- um. Oft eru menn ekki innstilltir á öldulengd sannleikans og rengja því sjálfa sig og aðra án tilefnis. Það skal tekið fram að hér er ekki um neina skyndirannsókn að ræða. Farnar voru þrjár söfnunarferðir í sniðið við Vífilsstaði og tvær að Arnarnesvogi, tekin 14 sýni á mismun- andi stöðum og gerð yfir 30 bráða- birgðasýni fyrir smásjárrannsókn og nokkur, sem geymd eru. Sum sýnanna eru afar fátækleg en í öðrum eru heil samfélög og tugir eða jafnvel yfir hundrað einstaklinga. Endanleg niðurstaða verður að hér hafi eitt sinn verið stöðuvatn og í því lifað kísilþörungasamfélög. Ut í það vatn runnu hraun og mynduðu bólstraberg það sem undir byggðinni er. Þegar þetta gerðist afstaða láðs og lagar verið önnur en nú er og sjávar- staða lægri. Hugsast má að þá hafi Faxaflói ekki verið til. Því má svo bæta hér við að rannsókn á bólstrabergi á Kjalar- nesi og við Kleifarvatn bar ekki ár- angur. HEIMILDIR Tómas Tryggvason & Jón Jónsson 1958. Jarðfræðikort af nágrenni Reykjavíkur (1:40.000). Iðnaðardeild Atvinnudeild- ar Háskólans og Skrifstofa bæjarverk- fræðings, Reykjavík. 218
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.