Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 90

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 90
3. mynd. Hæðarlínukort af norðaustasta Þríhnúknum og næsta nágrenni. Topographic map of the most northeasterly Þríhnúkur. Teikning drawing Bragi Guðmundsson ogland Árni B. Stefánsson. keilunnar eru nokkrir gígar sem hafa verið nefndir Brúnagígar (Jón Jónsson 1978). Þeir hafa gosið nokkru stærra hrauni en yngra Þríhnúka- hraunið er og áætlar Jón það um 2 km2 og 0,02 km3. Hraunið úr gígum þessum er plagíóklasdílótt og er það í handsýni og að öllu ytra útliti eins og yngra Þríhnúkahraunið. Gætu gígar þessir hæglega hafa gosið um leið og norðaustasti Þríhnúkurinn og heildar- hraunmagn þannig 0,022 km3. LÝSING GOSRÁSANNA Norðaustasti Þríhnúkurinn rís 36 m yfir umhverfið. Kollur hans er í um 550 m hæð yfir sjávarmáli. Nákvæm hæðarmæling er reyndar ekki til, en hæðin er miðuð við hnúkinn lengst í suðvestri, sem er 556 m y.s. á kortum Landmælinga Islands. Það sem gerir lmúkinn merkilegan eru gosrásirnar undir honum sem tæmst hafa án þess að falla saman. Gímaldið tröllaukna undir gjallkeil- unni er afar sérstakt. Reynt verður hér á eftir að lýsa undirheimum þess- um. Opið í kolli hnúksins er 4x4m (5. mynd) og er lóðrétt dýpt niður á botn gígketilsins 121 m. Gosrásin víkkar fyrst smám saman niður á við og á 50 m dýpi er þvermálið 8x17 m. Langásinn er í suðvestur-norðaustur. Frá 35 m 232
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.