Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 56

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 56
I. Fagurhólsmýri í Öræfum, A-Skaft, 15.- 17. september 1944 (imm). Hálfdán Björnsson. Lýsing athuganda var á þessa leið: „[Fuglinn] virtist vera á stærð við fálka en vængir breiðari fyrir endann og stél var langt. . . Hann var allur brúnn (líkt og skúmur) nema höf- uðið var sem hvítt. Hann var á veiðum, flaug mjög letilega og renndi sér oft með vængina skáhallt upp í loftið." Samkvæmt þessari lýsingu kemur ekki annað til greina en ungur brúnheiðir. Bláheiðir (Circus cyaneus) Bláheiðir er varpfugl í Evrópu, norðanverðri Asíu og í Norður- og Suður-Ameríku (2. mynd). Hann er allalgengur í Evrópu, sérstaklega í norður- og austurhluta álfunnar. Stofnstærð á Bretlandseyjum er 500- 800 pör, í Svíþjóð um 1000 pör og Finnlandi um 600 pör. Kjörlendi blá- heiðis er bersvæði, t.d. votlendi, steppur og heiðar. Hann verpur vana- lega á jörðu niðri, oftast í þéttum lág- vöxnum gróðri. Aðalfæða hans eru smáfuglar og nagdýr. Bláheiðir er farfugl í nyrsta hluta heimkynna sinna. Evrópskir l'uglar hafa vetrardvöl allt frá Suður-Svíþjóð til strandhéraða Norður-Afríku. Hann er meðal annars staðfugl á Bretlands- eyjum. Haustfartíminn við Falsterbo byrjar um miðjan ágúst og lýkur í nóv- ember, en nær hámarki í byrjun októ- ber. Bláheiðir kemur á varpstöðvar sínar í Vestur- og Mið-Evrópu í mars- lok en um mánuði síðar í Skandin- avíu. Bláheiðir hefur sést sex sinnum á Islandi: 1. Hnappavellir í Öræfum, A-Skaft, 18. nóvember 1946 (karlf. imm RM1193). Hálfdán Björnsson. Fundinn nýdauður á Kvíármýri austur af Hnappavöllum. 2. Gufuskálar í Garði, Gull, 15. október 1957 (kvenf. RM1194). Helgi Gests- son. Fuglinn sást á túninu á Gufuskál- um og var þá í áflogum við svartbak (Larus marinus). Hann drap svartbak- inn en datt síðan sjálfur dauður niður. 3. Heimaey, Vestm, 19.-21. maí 1974 (karlf. ad einkasafn, bein RM8409). Sigurgeir Sigurðsson. 4. Skógar undir Eyjafjöllum, Rang, byrj- un nóvember 1980 (kvenf./imm einka- safn). GP og KHS (1983). Fuglinn fannst nýdauður. Tveir bláheiðar hafa sést síðan: fullorð- inn karlfugl 6.-7. október 1982 við Skammadalshól í Mýrdal (GP og EÓ 1984); ungur karlfugl í nóvember 1985 á Heimaey (GP og EÓ 1988). Þessi tilvik, fimm frá hausti (októ- ber og nóvember) og eitt frá vori (maí), eru öll á fartíma tegundarinnar í Norður-Evrópu. Fuglarnir sáust allir á sunnanverðu landinu. Gráheiðir (Circus pygargus) Gráheiðir er varpfugl í Evrópu, Síb- iríu og á norðurströnd Afríku (2. mynd). I Evrópu er hann algengastur í Frakklandi og á Spáni, en annars er útbreiðslusvæði hans mjög slitrótt og honum hefur mikið fækkað á síðustu áratugum. Gráheiðir er m.a. sjaldgæf- ur varpfugl í Englandi, Niðurlöndum, Þýskalandi, Danmörku og Svíþjóð. Kjörlendi hans svipar til kjörlendis bláheiðis, en gráheiðir er suðlægari tegund. Gráheiðir lifir mest á nagdýr- um og smáfuglum en einnig eðlum, froskum, snákum og skordýrum. Gráheiðir er farfugl og hefur vetur- setu í sunnanverðri Afríku og á Ind- landi. Haustfartíminn hefst snemma í ágúst og varir fram í október, með há- mark frá miðjum ágúst fram í byrjun september. Vorkomutíminn í Evrópu er frá lokum mars fram í byrjun maí. Gráheiðir hefur sést tvisvar á Is- landi, einu sinni að vorlagi og einu sinni að vetrarlagi: 1. Hólar í Laxárdal, S-Þing, vor 1967 198
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.