Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 94

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 94
8. mynd. Einar horfir upp í 45 m háa hliðargosrás Þríhnúkagígs á 175 m dýpi. Einar looking up into the 45 m high side vent at 175 m depth. Mynd photo Arni B. Stefánsson. myndar fagurlega þéttsitjandi drop- steina á um 10 m kafla. Upprunaleg hraunhúð er einnig í gosrásinni upp af 175 m dýpi. í brotsárinu neðst sést að hún er 10-30 cm þykk. Hraunhúðin þarna er svipuð þeirri í aðalgosrás- inni, matt, grátt, örlítið langgárótt hraungler. Ekki var lagskiptingu að sjá. Efst í þessari rás í 40 m hæð er hraunsilla. Er hún storkuborð hraun- bráðarinnar sem greinilega hefur ver- ið í þessari hæð nokkurn tíma. Þar fyrir ofan eru veggirnir grófari og töluvert af gulleitum útfellingum. Hefur þetta hugsanlega gerst þannig að lofttegundir hafa losnað úr bráð- inni eftir að gosrásin lokaðist ofar og hefur gasþrýstingurinn viðhaldið vökvaborðinu og sillan þannig mynd- ast. Hvergi annars staðar er að sjá storkuborð og bendir það til þess að gosrásirnar hafi tæmst viðstöðlaust niður á meira dýpi en við komumst á. Hlýtur það að hafa gerst þannig að kvikan hefur beinlínis sigið sjálf niður. Olíklegt er að hún hafi sigið svo mikið saman við afgösun. Dálítið var af upp- runalegri húð í lofti og á suðaustur- vegg á 190 m dýpi og var hún sams konar og í gígstrompnum, rauðleitt, frauðkennt hraunfruss sem lekið hef- ur niður í dáfallega dropsteina. JARÐLÖG í GÍGVEGGJUNUM Þar sem hraunkápan hefur hrunið af veggjum gosrásanna sér í grunn- bergið og sést það fyrst á 75 m dýpi. Veggir gígketilsins sjálfs eru þrjú 15- 25 m þykk, lítið hallandi, töluvert sprungin hraunlög (9. mynd). Ekkert millilag var sjá^nlegt en mörkin þó nokkuð greinileg. Neðan við 125 m dýpi eru mun þynnri hraunlög, innan við metri, og verða þau þynnst 5-10 cm 236
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.